Úrvalsdeild – Fyrsta kvöld

Það var Bjarmi Sigurðsson – Pílukastfélagi Reykjavíkur sem stóð uppi sem sigurvegari á fyrsta kvöldi úrvalsdeildar á Hótel Selfoss en hann sigraði Vitor Charrua í úrslitaleiknum 3-1.

En á undan sigraði Bjarmi Matta 3-1 og Kristján Sigurðs 3-2

Kvöldin eru sýnd á sportstöðvum Sýnar og eru 7 talsins. 


Spilafyrirkomulag 25 okt – 6 des 

4 kvöld – 16 keppendur 2 kvöld á mann 

Kvöld 5 – 8 stigahæstu keppa og spilaðir eru 4 leikir 

kvöld 6 – Verða spiluð undanúrslit. 2 leikir 

Kvöld 7 – Úrslitaleikurinn. Bullseye 


1. nóvember verður spilað í Grindavík og hvetjum við alla að mæta að hvetja sinn keppanda og hafa gaman saman, það skiptir öllu.

ÍPS þakkar Matta, Alex Mána, Hólmari og Birni Steinari fyrir hjálpina á Selfossi og Hótel Selfoss fyrir að hýsa okkur.

Einnig óskum við Bjarma innilega til hamingju með sigurinn. 

Viktoría

Recent Posts

Boð á Píluþing Íslenska Pílukastsambandsins 2026

Stjórn Íslenska Pílukastsambandsins boðar hér með til árlegs Píluþings, sem haldið verður Laugardaginn 10. janúar…

1 vika ago

Úrvalsdeild kvöld 3 – 8 nóvember

Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…

4 vikur ago

Stigameistarar 2025

Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…

4 vikur ago

Floridana – 6. Umferð – Úrslit

Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…

4 vikur ago

Úrvalsdeild kvöld 2 – 1 nóvember

Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…

4 vikur ago

Floridana 6. umferð – Útsendingar

Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin:…

4 vikur ago