Haraldur Birgisson (Halli Birgis) unglingalandsliðsþjálfari hefur nú valið U-18 landslið drengja og stúlkna sem mun taka þátt í EM 2025 sem haldið verður í Hollandi í sumar.
Liðin eru eftirfarandi:
Drengir:
Axel James Wright PFR
Jóhann Fróði Ásgeirsson PFH
Kári Vagn Birkisson PFK
Marel Högni Jónsson PFR
Stúlkur:
Aþena Ósk Óskarsdóttir PÞ
Anna Björk Þórisdóttir PDS
Við í stjórn ÍPS óskum þessum einstaklingum til hamingju með tilnefninguna og óskum þeim velgengi í komandi landsliðsverkefni.
Næsta dartung mót, Dartung 3, verður haldið á Akureyri laugardaginn 13. september í aðstöðu Píludeildar…
WDF World Masters 2025 verður haldið í Ungverjalandi, 29. október - 1. nóvember. ÍPS hefur…
Í gær, 29.júni, var haldin þriðja undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Reykjanesbæ. 45 leikmenn mættu…
Í gær, 19.júni, var haldin önnur undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu á Akureyri. 42 leikmenn mættu…
Hér má finna beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Píludeild Þórs en þar fer fram…