5. umferð ÍPS deildarinn frá fram í dag en 90 keppendur mættu til leiks á Bullseye Reykjavík og 33 keppendur tóku þátt í Norð-Austur deildinni í aðstöðu Píludeildar Þórs á Akureyri.
Hörður vann Gulldeild í Reykjavík í fjórða skiptið og Dylian Kolev stóð uppi sem sigurvegar í Gulldeild Norð-Austur. Arngrímur Anton Ólafsson og Hallgrimur Egilsson tryggðu sér sæti í Gulldeild Reykjavíkur í 6. umferð og Davíð Örn Oddsson og Friðrik Gunnarsson tryggðu sér sæti í Gulldeild Norð-Austur.
Með því að smella á takkann hér að ofan má svo sjá nýjustu meðaltöl allra leikmanna í ÍPS deildinni.
Í 3. umferð tók í gildi fyrirkomulagsbreyting þar sem meðatal leikmanna lækkar um 5% í hverri umferð sem leikmaður sleppir í stað þess að fara alveg niður í 0 ef leikmaður sleppir tveimur umferðum í röð.
Við hvetjum sigurvegara til að vista myndina sína og deila sem víðast á samfélagsmiðlum
Sunnudagur 18. janúar 2026 Gulldeild kvenna RVK 1. Sæti - Steinunn Dagný Ingvarsdóttir2. Sæti -…
Laugardagur 17. janúar 2026 Kristaldeild 1. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti…
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna mun útsending sunnudaginn 18. janúar á Bullseye ekki fara fram.Hægt verður að…
Búið er að raða í riðla fyrir 1. umferð Floridana sem verður haldin á Bullseye,…