5. umferð ÍPS deildarinn frá fram í dag en 90 keppendur mættu til leiks á Bullseye Reykjavík og 33 keppendur tóku þátt í Norð-Austur deildinni í aðstöðu Píludeildar Þórs á Akureyri.
Hörður vann Gulldeild í Reykjavík í fjórða skiptið og Dylian Kolev stóð uppi sem sigurvegar í Gulldeild Norð-Austur. Arngrímur Anton Ólafsson og Hallgrimur Egilsson tryggðu sér sæti í Gulldeild Reykjavíkur í 6. umferð og Davíð Örn Oddsson og Friðrik Gunnarsson tryggðu sér sæti í Gulldeild Norð-Austur.
Með því að smella á takkann hér að ofan má svo sjá nýjustu meðaltöl allra leikmanna í ÍPS deildinni.
Í 3. umferð tók í gildi fyrirkomulagsbreyting þar sem meðatal leikmanna lækkar um 5% í hverri umferð sem leikmaður sleppir í stað þess að fara alveg niður í 0 ef leikmaður sleppir tveimur umferðum í röð.
Við hvetjum sigurvegara til að vista myndina sína og deila sem víðast á samfélagsmiðlum
Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Floridana deildinni í pílukasti. Leikir…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 6. umferð Floridana deildarinnar árið 2024. Fyrirkomulag uppröðunnar er…
4. umferð DartUng mótaraðarinnar í samvinnu við PingPong.is fór fram í aðstöðu Píludeildar Þórs á…
Íslandsmótið í 501 tvímenning fór fram síðastliðinn sunnudag á Bullseye Reykjavík en um 100 manns…
5. og næstsíðasta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og í aðstöðu Píludeildar…