Aðalfundur ÍPS var haldinn að Tangarhöfða 2 þann 27.1.2019. Meðfylgjandi er fundargerðin ásamt tillögum að lagabreytingum. Auka aðalfundur verður haldin á næstu vikum þar sem farið verður yfir fjármál sambandsins og kosið um lagabreytingar og hann auglýstur með góðum fyrirvara.
Stjórn ÍPS hefur ákveðið að setja inn nýja reglu varðandi skráningu á mót ÍPS. Reglan…
Umsókn á boðsmiðum á Masters Vegna tæknilega vandamála þá lá heimasíða ÍPS niðri núna um…
Í laugardaginn, 12.júli, var haldin fjórða undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Snooker&Pool í Reykjavík. 31…
Næsta dartung mót, Dartung 3, verður haldið á Akureyri laugardaginn 13. september í aðstöðu Píludeildar…
WDF World Masters 2025 verður haldið í Ungverjalandi, 29. október - 1. nóvember. ÍPS hefur…