Aðalfundur ÍPS var haldinn að Tangarhöfða 2 þann 27.1.2019. Meðfylgjandi er fundargerðin ásamt tillögum að lagabreytingum. Auka aðalfundur verður haldin á næstu vikum þar sem farið verður yfir fjármál sambandsins og kosið um lagabreytingar og hann auglýstur með góðum fyrirvara.