Forseti ÍPS stígur til hliðar

júní 8, 2021 ipsdart 0
Forseti Íslenska pílukastsambandsins, Ólafur Björn Guðmundsson, hefur ákveðið að segja af sér formennsku sambandsins. Ólafur hefur verið forseti ÍPS frá ársbyrjun 2018 en í yfirlýsingu […]

Aðalfundi ÍPS frestað

maí 31, 2021 ipsdart 0
Stjórn ÍPS hefur ákveðið að fresta aðalfundi sambandsins um óákveðinn tíma. Reikningar sambandsins fyrir árið 2020 eru ekki tilbúnir og hafa ekki verið ræddir í […]

Aðalfundur ÍPS 2021

maí 19, 2021 ipsdart 0
Stjórn ÍPS boðar hér með til aðalfundar þann 2. júní næstkomandi að Tangarhöfða 2, og á Skype klukkan 18:30. Dagskrá: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla […]

Íslandsmótið í Cricket 2021

febrúar 24, 2021 ipsdart 0
Íslandsmótið í Cricket fer fram í aðstöðu Píludeildar Þórs helgina 12-14. mars næstkomandi. Spilaður er tvímenningur á föstudeginum, riðlakeppni í einmenning á laugardeginum og útsláttarkeppni […]