NOVIS deildin 2022

desember 29, 2021 ipsdart 0

ÍPS kynnir með stolti í samvinnu við Tryggingar og Ráðgjöf ehf NOVIS deildina í pílukasti. NOVIS deildin er fyrir alla pílukastara sem hafa gilda skráningu […]

Dagatal 2022

desember 28, 2021 ipsdart 0

Hér fyrir neðan má sjá dagatal sambandsins fyrir árið 2022 Helstu breytingar eru þær að Íslandsmótum sambandsins hefur verið skipt á tvær helgar þ.e. einmenningur […]

ÍPS gerir samning við PingPong.is

nóvember 1, 2021 ipsdart 0

PingPong.is er orðið eitt af aðal styrktaraðilum U18 landsliðs Íslands í pílukasti en ÍPS og PingPong skrifuðu undir tveggja ára samstarfssamning á pílufjöri í Grindavík […]

STIGAMÓT 9-12

október 22, 2021 ipsdart 0

Stigamót 9-12 verða haldin helgina 6-7. nóvember næstkomandi í aðstöðu Pílufélags Reykjanesbæjar, Keilisbraut 755 Ásbrú. Stigamót 9 verður haldið laugardaginn 6. nóv kl. 11:00 og […]

Íslandsmót 301 – Úrslit

október 18, 2021 ipsdart 0

Íslandsmótið í 301 fór fram helgina 16-17. október í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur. Einmenningur karla og kvenna var spilaður á laugardeginum og tvímenningur karla og kvenna […]