Meistari Meistaranna

Meistari Meistaranna er mót sem ÍPS heldur í samstarfi við Meistaradaga RÚV sem venjulega eru haldnir í mars. Spilað er í karla og kvennaflokki og úrslitaleikir eru teknir upp af RÚV og þeir sýndir á Meistaradögum.

Sigurvegarar síðustu ára:

2019

Karla: Þorgeir Guðmundsson

Kvenna: Petrea Kr. Friðriksdóttir

2018

Karla: Hallgrímur Egilsson

Kvenna: Ingibjörg Magnúsdóttir

2017

Karla: Þröstur Ingimarsson

Kvenna: Sigríður Guðrún Jónsdóttir