Píludeild Völsungs

Píludeild Völsungs
Laugabrekka 2, kjallari, gengið inn að norðan, Húsavík

Almenn opnun fyrir félagsmenn:

Þriðjudagar kl 19:00-22:00
Fimmtudagar kl 19:00-22:00

Allir 14 ára og eldri eru velkomnir að mæta, yngri börn verða að koma í fylgd með foreldrum.

Eru að vinna í að setja upp námskeið fyrir unglinga og eldri.
Verða líklegast helgarnámskeið fyrir börnin.
Skráning mun fara fram í gegnum Sportabler og verður auglýst á Facebook síðu Píludeildar Völsungs þegar starfsemi hefst.

Annað:

Eru með deildarkeppni þar sem allir geta skráð sig.
Það verða sex deildarkvöld í vetur og 4 bestu telja.
Skipt er í deildir eftir getu og því fá allir leiki við hæfi.