Aðal

Æfingahópur Íslenska landsliðsins

Næsta verkefni Íslenska landsliðsins í pílukasti er heimsmeistaramót WDF (World Cup) í september nk í Esbjerg í Danmörku.

Kristján Sigurðsson, landsliðsþjálfari karla og kvenna hefur valið 13 karla og 8 konur í æfingahóp sem hefur æft saman í sumar. Kristján á síðan erfitt verkefni fyrir höndum en hann mun velja 4 karla og 4 konur sem mynda endanleg landslið Íslands á heimsmeistaramótinu í september.

Helgi Pjetur

Recent Posts

ÍPS auglýsir eftir þjálfara í unglingalandsliðin. (U18 – Drengir og stúlkur)

ÍPS auglýsir eftir þjálfara til að sinna unglingalandsliðum Íslands tímabilið 2025-2027. Mikill vöxtur hefur verið…

3 vikur ago

Úrvalsdeildin í pílukasti – Línur skýrast

Í gær fór fram síðasta kvöldið í Úrvalsdeildinni þar sem línur skýrðust tengt því hvaða…

3 vikur ago

Floridana deildin – 6. umferð – Úrslit

Sjötta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 24.…

3 vikur ago

Floridana deildin – 6. umferð – Beinar útsendingar

Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Floridana deildinni í pílukasti. Leikir…

4 vikur ago

Floridana deildin – 6. umferð – Áætluð deildaskipting

Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 6. umferð Floridana deildarinnar árið 2024. Fyrirkomulag uppröðunnar er…

1 mánuður ago