Næsta verkefni Íslenska landsliðsins
Kristján Sigurðsson, landsliðsþjálfari karla og kvenna hefur valið 13 karla og 8 konur í æfingahóp sem hefur æft saman í sumar. Kristján á síðan erfitt verkefni fyrir höndum en hann mun velja 4 karla og 4 konur sem mynda endanleg landslið Íslands á heimsmeistaramótinu í september.
Fyrsta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 4.…
Íslandsmót unglinga verður haldið sunnudaginn 25. maí næstkomandi. Það var ráðgert að hafa íslandsmótið unglinga…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 1. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Búið er að velja landsliðsúrtakshóp sem mun keppast um að komast í landslið karla og…