Aðal

Alexander og Brynja Íslandsmeistarar í Cricket 2023

Íslandsmótið í Cricket einmenning fór fram í dag hjá Píludeild Þórs á Akureyri. Í karlaflokki sigraði Alexander Veigar Þorvaldsson (PG) 6-0 í úrslitaleik gegn Lukasz Knapik (PFH).

Í kvennaflokki sigraði Brynja Herborg (PFH) eftir æsispennandi 6-5 úrslitaleik gegn Ingibjörgu Magnúsdóttur (PFH).

Í 3. – 4. sæti í flokki karla voru þeir Haraldur Birgisson (PFH) og Óskar Jónasson (Þór). Í 3. – 4. sæti í flokki kvenna voru þær Kitta Einarsdóttir (PR) og Steinunn Dagný Ingvarsdóttir (PG).

Beinar útsendingar voru á tveimur spjöldum og er hægt að nálgast upptökur frá mótinu hér

Dagurinn byrjaði með því að veitt voru verðlaun fyrir 3.-4 sætið í Cricket tvímenning.

Helgi Pjetur

Recent Posts

Íslandsmótið í Cricket 2025 – Úrslit

Íslandsmótið í Cricket var spilað nú um helgina í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur að Tangarhöfða 2…

2 dagar ago

Íslandsmótið í Cricket – Lokun á skráningu

Okkur í hefur borist ábendingu um að það gleymdist að setja inn upplýsingar varðandi hvenar…

6 dagar ago

Íslandsmót í Cricket – tvímenningur – Ný tímasetning

Stjórn ÍPS hefur ákveðið að breyta tímasetningu á tvímenningum í íslandsmótinu í Cricket sökum fárra…

6 dagar ago

Áminning vegna skráningar á Íslm. í Cricket

Stjórn ÍPS vill minna á skráningu á Íslandsmótið í Cricket sem verður haldið í aðstöðu…

1 vika ago

Ný regla varðandi skráningu á mót ÍPS

Stjórn ÍPS hefur ákveðið að setja inn nýja reglu varðandi skráningu á mót ÍPS. Reglan…

2 vikur ago