Íslandsmótið í Cricket einmenning fór fram í dag hjá Píludeild Þórs á Akureyri. Í karlaflokki sigraði Alexander Veigar Þorvaldsson (PG) 6-0 í úrslitaleik gegn Lukasz Knapik (PFH).
Í kvennaflokki sigraði Brynja Herborg (PFH) eftir æsispennandi 6-5 úrslitaleik gegn Ingibjörgu Magnúsdóttur (PFH).
Í 3. – 4. sæti í flokki karla voru þeir Haraldur Birgisson (PFH) og Óskar Jónasson (Þór). Í 3. – 4. sæti í flokki kvenna voru þær Kitta Einarsdóttir (PR) og Steinunn Dagný Ingvarsdóttir (PG).
Beinar útsendingar voru á tveimur spjöldum og er hægt að nálgast upptökur frá mótinu hér
Dagurinn byrjaði með því að veitt voru verðlaun fyrir 3.-4 sætið í Cricket tvímenning.
Fyrsta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 4.…
Íslandsmót unglinga verður haldið sunnudaginn 25. maí næstkomandi. Það var ráðgert að hafa íslandsmótið unglinga…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 1. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Búið er að velja landsliðsúrtakshóp sem mun keppast um að komast í landslið karla og…