Aðal

Alexander og Brynja Íslandsmeistarar í Cricket 2023

Íslandsmótið í Cricket einmenning fór fram í dag hjá Píludeild Þórs á Akureyri. Í karlaflokki sigraði Alexander Veigar Þorvaldsson (PG) 6-0 í úrslitaleik gegn Lukasz Knapik (PFH).

Í kvennaflokki sigraði Brynja Herborg (PFH) eftir æsispennandi 6-5 úrslitaleik gegn Ingibjörgu Magnúsdóttur (PFH).

Í 3. – 4. sæti í flokki karla voru þeir Haraldur Birgisson (PFH) og Óskar Jónasson (Þór). Í 3. – 4. sæti í flokki kvenna voru þær Kitta Einarsdóttir (PR) og Steinunn Dagný Ingvarsdóttir (PG).

Beinar útsendingar voru á tveimur spjöldum og er hægt að nálgast upptökur frá mótinu hér

Dagurinn byrjaði með því að veitt voru verðlaun fyrir 3.-4 sætið í Cricket tvímenning.

Helgi Pjetur

Recent Posts

ÍPS auglýsir eftir þjálfara í unglingalandsliðin. (U18 – Drengir og stúlkur)

ÍPS auglýsir eftir þjálfara til að sinna unglingalandsliðum Íslands tímabilið 2025-2027. Mikill vöxtur hefur verið…

2 vikur ago

Úrvalsdeildin í pílukasti – Línur skýrast

Í gær fór fram síðasta kvöldið í Úrvalsdeildinni þar sem línur skýrðust tengt því hvaða…

3 vikur ago

Floridana deildin – 6. umferð – Úrslit

Sjötta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 24.…

3 vikur ago

Floridana deildin – 6. umferð – Beinar útsendingar

Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Floridana deildinni í pílukasti. Leikir…

4 vikur ago

Floridana deildin – 6. umferð – Áætluð deildaskipting

Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 6. umferð Floridana deildarinnar árið 2024. Fyrirkomulag uppröðunnar er…

4 vikur ago