Fréttir

Atli Kolbeinn og Þorgeir í úrvalsdeildina

UK5 Tangarhöfða fór fram laugardaginn 20. maí í hjá Pílukastfélagi Reykjavíkur, Tangarhöfða 2. 39 pílukastarar kepptu um 2 laus sæti í Úrvalsdeild Stöð 2 Sport sem fer fram í haust á Bullseye og að sjálfsögðu í þráðbeinni útsendingu.

Það voru þeir Atli Kolbeinn Atlason (PG) og Þorgeir Guðmundsson (PFR) sem tryggðu sér farseðilinn í Úrvalsdeildina í UK5, fimmtu undankeppninni fyrir Úrvalsdeildina 2023 þetta vorið. Atli Kolbeinn og Þorgeir mættust síðan í úrslitaleik þar sem Þorgeir hafði á endanum betur, 5-4.

Síðasta undankeppnin verður í haldin á Akranesi, laugardaginn 27. maí nk. Nánari upplýsingar og skráning í UK6 Akranes hér.

AddThis Website Tools
Helgi Pjetur

Recent Posts

Íslandsmót ungmenna U23-U18-U14 – Opið fyrir skráningu

Íslandsmót ungmenna 2025 verður haldið 24.maí á Bullseye, Snorrabraut Húsið opnar kl 10:00 og áætlað…

2 dagar ago

Dartung 2 – Úrslit

Önnur umferðin í Dartung var haldið þann 3 maí í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur. 40 börn…

4 dagar ago

Grand Prix 2025 – Opið fyrir skráningu

Búið er að opna fyrir skráningu á Grand Prix 2025 sem verður haldið 17. Maí…

4 dagar ago

Dartung 2 – 3. Maí 2025

Stjórn ÍPS vil vekja athygli að skráning á Dartung 2 er í fullum gangi núna.…

1 vika ago

Iceland Open/Iceland Masters 2025

Iceland open og Iceland Masters voru haldin núna um helgina, 26. og 27. apríl. 173…

2 vikur ago

Iceland Open/Masters bolir til sölu – Iceland Open/Masters shirts for sale

Við viljum vekja athygli á því að það er Iceland Open/Masters bolir til sölu. Bolirnir…

2 vikur ago