Íslenska Pílukastsambandið kynnir með stolti Unglingamótaröð ÍPS og PingPong.is í pílukasti 2021. Þetta er í fyrsta skiptið sem mótaröð af…
ÍPS hefur ráðið Jesper Sand Poulsen sem landsliðsþjálfara karla og kvenna. Landsliðsþjálfari gegnir veigamiklu hlutverki í afreksstarfi sambandsins en hann…
PingPong.is er orðið eitt af aðal styrktaraðilum U18 landsliðs Íslands í pílukasti en ÍPS og PingPong skrifuðu undir tveggja ára…
Sænska pílukastsambandið hefur staðfest dagsetningar Nordic Cup 2022. Mótið verður haldið dagana 26.- 29. maí í Malmö Scandia Triangeln, Svíðþjóð.…
Vignir Sigurðsson landsliðsþjálfari karla í pílukasti undanfarin ár hefur ákveðið að hætta störfum sem landsliðsþjálfari. Vignir segist þakklátur fyrir það…
Íslenska pílukastsambandið óskar eftir að ráða landsliðsþjálfara kvennalandsliðs Íslands í pílukasti. Umsóknir skulu sendar á dart@dart.is fyrir 15. janúar 2020.
Úrtakshópur landsliðs Íslands í pílukasti fyrir Nordic Cup 2020 sem haldið verður í lok apríl á næsta ári hefur verið…
Íslenska U-18 landsliðið í pílukasti ferðast á sunnudaginn til Gíbraltar en framundan eru 3 mót hjá Junior Darts Corporation eða…
Í dag kom í ljós hvaða 4 karlar og 4 konur taka þátt fyrir Íslands hönd á WDF heimsmeistaramótinu í…
Röðunarmót vegna HM í Rúmeníu verður haldið í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur þann 12. maí 2019. Húsið opnar kl. 11:00 og…