Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á einhverja flugeldasýningu en spilað var…
Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander Veigar Þorvaldsson Alexander Veigar Þorvaldsson…
Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4. Sæti - Árni Ágúst Daníelsson3-4.…
Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í Grindavík að þessu sinni.Pílukastfélag Reykjavíkur…
Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin: https://www.youtube.com/watch?v=w05rDe-WUoQ https://www.youtube.com/watch?v=tpJs6eqQmUc https://www.youtube.com/watch?v=ty5GiQlUp3E Norð-Austur deildin:…
Búið er að raða í riðla fyrir Floridana 6. umferð sem verður haldin á Bullseye, aðstöðu PFR og aðstöðu Píludeildar…
ÍPS hefur ákveðið þar sem Alexander Veigar náði þeim frábæra árangur að vinna sér inn keppnisrétt á heimsmeistaramóti ungmenna og…
Nú er hver að verða síðastur til að skrá sig í lokaumferð Floridana deildarinnar.Ekki missa af síðustu umferð ársins 2025…
Það var Bjarmi Sigurðsson - Pílukastfélagi Reykjavíkur sem stóð uppi sem sigurvegari á fyrsta kvöldi úrvalsdeildar á Hótel Selfoss en…
Fjórða og síðasta umferð Dartung deildarinnar í boði Ping Pong var spiluð í húsakynnum Pílufélags Akraness þann 18. október 2025.…