- This event has passed.
WDF World Cup í Suður Kóreu
22. September kl. 08:00 - 28. September kl. 17:00

Karla og kvennalandslið Íslands taka þátt í heimseistaramóti WDF í pílu í Suður Kóreu sem verður haldið 22-28. september. ÍPS hvetja alla til að fylgjast með landsliðinu á þessu móti og hvetja þau áfram í þessu stóra og skemmtilega verkefni.
Upplýsingar um mótið má finna á þessum tengli: https://www.wdfworldcup2025.com/
