Fréttir

Atli Kolbeinn og Þorgeir í úrvalsdeildina

UK5 Tangarhöfða fór fram laugardaginn 20. maí í hjá Pílukastfélagi Reykjavíkur, Tangarhöfða 2. 39 pílukastarar kepptu um 2 laus sæti í Úrvalsdeild Stöð 2 Sport sem fer fram í haust á Bullseye og að sjálfsögðu í þráðbeinni útsendingu.

Það voru þeir Atli Kolbeinn Atlason (PG) og Þorgeir Guðmundsson (PFR) sem tryggðu sér farseðilinn í Úrvalsdeildina í UK5, fimmtu undankeppninni fyrir Úrvalsdeildina 2023 þetta vorið. Atli Kolbeinn og Þorgeir mættust síðan í úrslitaleik þar sem Þorgeir hafði á endanum betur, 5-4.

Síðasta undankeppnin verður í haldin á Akranesi, laugardaginn 27. maí nk. Nánari upplýsingar og skráning í UK6 Akranes hér.

AddThis Website Tools
Helgi Pjetur

Recent Posts

Íslandsmót ungmenna 2025 – Beinar útsendingar

Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Íslandsmóti ungmenna 2025: Streymi 1:…

4 days ago

Íslandsmót ungmenna 2025 (501) – U23,U18, U14 – Síðasti séns að skrá sig

Íslandsmót ungmenna 2025 í 501 verður haldið á morgun og rennur fresturinn út til að…

5 days ago

Íslandsmót ungmenna 2025 – Tilkynning – Villa við skráningu í U23 flokk

Villa fannst á skráningarforminu fyrir Íslandsmót ungmenna í flokki U23 bæði í karla og kvennaflokki…

1 week ago

Grand Prix 2025 – Úrslit

Grand Prix 2025 var haldið laugardaginn 17. maí í aðstöðu PFR að Tangarhöfða 2. 39…

1 week ago

Íslandsmót ungmenna Íslandsmót ungmenna (501) U23-U18-U14 – Áminning

Stjórn ÍPS vill minna á að skráning á íslandsmót ungmenna í 501 er í fullum…

2 weeks ago

Grand Prix 2025 – Áminning/tilkynning

Stjórn ÍPS vill minna á Grand Prix 2025 sem haldið verður laugardaginn 17. Maí í…

2 weeks ago