Fréttir

Atli Kolbeinn og Þorgeir í úrvalsdeildina

UK5 Tangarhöfða fór fram laugardaginn 20. maí í hjá Pílukastfélagi Reykjavíkur, Tangarhöfða 2. 39 pílukastarar kepptu um 2 laus sæti í Úrvalsdeild Stöð 2 Sport sem fer fram í haust á Bullseye og að sjálfsögðu í þráðbeinni útsendingu.

Það voru þeir Atli Kolbeinn Atlason (PG) og Þorgeir Guðmundsson (PFR) sem tryggðu sér farseðilinn í Úrvalsdeildina í UK5, fimmtu undankeppninni fyrir Úrvalsdeildina 2023 þetta vorið. Atli Kolbeinn og Þorgeir mættust síðan í úrslitaleik þar sem Þorgeir hafði á endanum betur, 5-4.

Síðasta undankeppnin verður í haldin á Akranesi, laugardaginn 27. maí nk. Nánari upplýsingar og skráning í UK6 Akranes hér.

Helgi Pjetur

Recent Posts

Boð á Píluþing Íslenska Pílukastsambandsins 2026

Stjórn Íslenska Pílukastsambandsins boðar hér með til árlegs Píluþings, sem haldið verður Laugardaginn 10. janúar…

6 days ago

Úrvalsdeild kvöld 3 – 8 nóvember

Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…

3 weeks ago

Stigameistarar 2025

Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…

4 weeks ago

Floridana – 6. Umferð – Úrslit

Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…

4 weeks ago

Úrvalsdeild kvöld 2 – 1 nóvember

Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…

4 weeks ago

Floridana 6. umferð – Útsendingar

Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin:…

4 weeks ago