Fréttir

Atli Kolbeinn og Þorgeir í úrvalsdeildina

UK5 Tangarhöfða fór fram laugardaginn 20. maí í hjá Pílukastfélagi Reykjavíkur, Tangarhöfða 2. 39 pílukastarar kepptu um 2 laus sæti í Úrvalsdeild Stöð 2 Sport sem fer fram í haust á Bullseye og að sjálfsögðu í þráðbeinni útsendingu.

Það voru þeir Atli Kolbeinn Atlason (PG) og Þorgeir Guðmundsson (PFR) sem tryggðu sér farseðilinn í Úrvalsdeildina í UK5, fimmtu undankeppninni fyrir Úrvalsdeildina 2023 þetta vorið. Atli Kolbeinn og Þorgeir mættust síðan í úrslitaleik þar sem Þorgeir hafði á endanum betur, 5-4.

Síðasta undankeppnin verður í haldin á Akranesi, laugardaginn 27. maí nk. Nánari upplýsingar og skráning í UK6 Akranes hér.

Helgi Pjetur

Recent Posts

ÍPS auglýsir eftir þjálfara í unglingalandsliðin. (U18 – Drengir og stúlkur)

ÍPS auglýsir eftir þjálfara til að sinna unglingalandsliðum Íslands tímabilið 2025-2027. Mikill vöxtur hefur verið…

3 weeks ago

Úrvalsdeildin í pílukasti – Línur skýrast

Í gær fór fram síðasta kvöldið í Úrvalsdeildinni þar sem línur skýrðust tengt því hvaða…

3 weeks ago

Floridana deildin – 6. umferð – Úrslit

Sjötta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 24.…

3 weeks ago

Dartung 4 – Úrslit og stigameistarar 2024 krýndir.

4. umferð DartUng mótaraðarinnar í samvinnu við PingPong.is fór fram í aðstöðu Píludeildar Þórs á…

1 month ago

Úrslit í Íslandsmóti 301 – 2024

Íslandsmótið í 301 árið 2024 fór fram í aðstöðu Píludeildar Þórs helgina 5-6 október síðastliðinn.…

2 months ago

Ísl.mót Félagsliða – Dagskrá og Riðlaskipan.

Ísl.mót félagsliða fer fram núna helgina 31.ágúst og 1.september hjá PFR, Tangarhöfða 2.Níu félög eru…

4 months ago