
Næsta dartung mót, Dartung 3, verður haldið á Akureyri laugardaginn 13. september í aðstöðu Píludeildar Þórs, Laugargötu 2-4. Frekari upplýsingar varðandi tímasetningar og opnun skráningar verður sett inn þegar nær dregur að mótinu en þó ekki seinna en 3 vikum fyrir mótsdag.
Við mælum því með fyrir alla áhugasama krakka og unglinga að taka þessa dagsetningu frá.