
Í dag var dregið í Úrvalsdeildina 2023 á Stöð 2 Sport. Útsendingu stjórnaði Stefán Árni Pálsson sem fékk Helga Pjetur sér til aðstoðar. Hægt er að horfa á upptöku af drættinum hér.
Nánari upplýsingar og útlistun á riðlum verður kynnt betur á næstu dögum.