Búið er að raða í riðla fyrir Floridana 4. umferð sem verður haldin á Bullseye, aðstöðu PFR og aðstöðu Píludeildar Þórs á Akureyri.
Hægt er að sjá hér að neðan skiptingu riðla og staðsetningar sem riðlar verða spilaðir.

Dagskrá í Reykjavík

  • Bullseye opnar kl. 09:00
  • Aðstaða PFR opnar kl. 09:00
  • Staðfesta þarf skráningu á staðnum amk. 60 mín fyrir upphaf allra deilda.
  • Leikir hefjast kl. 10:30

Bullseye

Kristalsdeild A og B
Gulldeild A og B
Sifurdeild
Bronsdeild
Gulldeild A – KVK
Gulldeild B – KVK

Tangarhöfði

Kopardeild
Járndeild
Blýdeild
Áldeild

Dagskrá Akureyri

  • Húsið opnar kl 09:00
  • Staðfesta þarf skráningu á staðnum amk. 60 mín fyrir upphaf allra deilda.
  • Leikir hefjast kl. 10:30