Átt þú eftir að skrá þig í Floridana 5. umferð?
Við höfum framlengt skráningu til fimmtudags 09. október kl 16:00
ATH takkinn sem vísar á síðuna með skráðum keppendum tekur smá stund að hlaðast inn.
Ef upp koma vandamál við skráningu eða einstaklingar þurfa að afskrá sig skulu þeir senda e-mail á netfangið events@dart.is og því verður svarað eins fljótt og hægt er. ÍPS tekur fram að ekki er gefin endurgreiðsla ef afskráning er gerð eftir að skráningafrestur er lokið.
