Sjötta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 24. nóvember og í aðstöðu Píludeildar Þórs á Akureyri síðastliðinn sunnudaginn 10. nóvember.
Í Kristalsdeild var það Hörður Þór Guðjónsson frá Pílufélagi Grindavíkur sem sigraði Guðjón Hauksson frá Pílufélagi Grindavíkur í úrslitaleiknum 6-5.
Í Gulldeild RVK var það Kristján Sigurðsson frá Pílufélagi Kópavogs sem sigraði Margeir Rúnarsson frá Pílukastfélagi Skagafjarðar í úrslitaleiknum 6-1.
Í Gulldeild NA var það Edgar Kede Kedza frá Píludeild Þórs sem sigraði Ágúst Örn Vilbergsson einnig úr Píludeild Þórs 6-4 í úrslitaleiknum.
Þess má geta að Alexander Veigar Þorvaldsson og Brynja Herborg enduðu efst á stigalista eftir að öllum umferðum í Floridana mótaröðinni lauk fyrir árið 2024.
Hér fyrir neðan má síðan sjá úrslit allra deilda.
Floridana – RVK 6. umferð 2024.
https://tv.dartconnect.com/event/idaislenkapilukasts24r6/matches
Kristalsdeild – Hörður Þór Guðjónsson
Gulldeild – Kristján Sigurðsson
Silfurdeild – Kári Vagn Birkisson
Bronsdeild – Kristján Már Hafsteinsson
Kopardeild – Piotr Kempisty
Járndeild – Morten Szmiedowicz
Blýdeild – Gunnar Sigurðsson
Áldeild – Barbara Nowak
Sinkdeild – Guðjón Sigurðsson
Stáldeild – Gunnar Bragi Jónasson
Tré deild – Hafsteinn Ingvar Rúnarsson
Floridana – NA deild 6. umferð 2024
https://tv.dartconnect.com/event/idanovisnoroausturdeild24r6/matches
Gulldeild – Edgars Kede Kedza
Silfurdeild – Axel James Wright
Bronsdeild – Garðar Gísli Þórisson
Kopardeild – Árni Gísli Magnússon
Járndeild – Sverrir Freyr Jónsson
Blýdeild – Darri Hrannar Björnsson
Stjórn ÍPS óskar öllum verðlaunahöfum innilega til hamingju með árangurinn.
Hér má síðan finna myndir af sigurvegurum mismunandi deilda.