Ísl.mót félagsliða fer fram núna helgina 31.ágúst og 1.september hjá PFR, Tangarhöfða 2.
Níu félög eru skráð til leiks og eru 17karlalið og 6kvennalið.
Það þýða 34pör í tvímenning karla og 12pör í tvímenning kvenna.
Karlar munu spila í 8 riðlum, þar af tveimur fimm para riðlum, og munu þeir spilast á tveimur spjöldum. Konurnar spila í 4*3 para riðlum. Efstu tvö pör fara áfram úr hverjum riðli.
Ath – Vegna takarmarkaðs pláss í PFR viljum við hvetja aðstandendur og áhugasama að mæta ekki að óþörfu í PFR. Hægt er að fylgjast með öllum leikjum á Dartconnect og í streymi Live Darts Iceland.
Við minnum keppendur á Keppnis- og Mótareglur ÍPS og þá sérstaklega varðandi klæðnað og háttvísi. Keppendur eru hvattir til þess að hafa með sér létt nesti einsog t.d orkustykki, banana og þess hátar. Þetta eru langir dagar og mikilvægt að halda orkunni gangandi og láta ekki hungrið ná til sín.
Hús opnar: 08:30
Riðlar í tvímenning hefjast kl 10:00
Dagskrá kvenna
Áætlað er að riðlar kvenna ljúki kl 11:30
T8 – Kl 11:45
T4 – 12:15
Hádegismatur 13-13:50
Einm. Kvenna hefst
T32 – 14:00 (8 prelim leikir á 8 spjöldum)
T16 – 14:30 (8leikir á 8 spjöldum)
T8 – 15:00
T4 – 15:30
Úrslit kvenna í tvímenning kl 16:00
Dagskrá Karla
Áætlað er að riðlar klárist kl 13:00
Hádegismatur 13-13:50
T16 – 14:00 (8leikir á 8spjöldum)
T8 – 15:00
T4 – 15:30
Úrslit karla í tvímenning 16:30
Einmenningur karla
17:00 – Fram að úrslita leik.
Verðlaun afhending f. Tvímenning karla og kvenna strax að loknum úrslitaleik karla.
Úrslit karla og kvenna í tvímenning fara fram um leið og undanúrslit kvenna í einmenning er lokið. Að því loknu hafa konur lokið keppni þar sem eftir er dags.
Hús opnar: 08:30
10:00 – Úrslitaleikur kvenna í einmenning
10:40 – Úrslitaleikur karla í einmenning.
11:15 – verðlauna afhending f. Einmenning karla og kvenna.
11:30 – Riðlar í Liðakeppni karla og kvenna hefjast.
Hádegismatur að loknum riðlum
Útsláttur hefst að loknum hádegismat.
Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Íslandsmóti ungmenna 2025: Streymi 1:…
Íslandsmót ungmenna 2025 í 501 verður haldið á morgun og rennur fresturinn út til að…
Villa fannst á skráningarforminu fyrir Íslandsmót ungmenna í flokki U23 bæði í karla og kvennaflokki…
Grand Prix 2025 var haldið laugardaginn 17. maí í aðstöðu PFR að Tangarhöfða 2. 39…
Stjórn ÍPS vill minna á að skráning á íslandsmót ungmenna í 501 er í fullum…
Stjórn ÍPS vill minna á Grand Prix 2025 sem haldið verður laugardaginn 17. Maí í…