Okkur í hefur borist ábendingu um að það gleymdist að setja inn upplýsingar varðandi hvenar lokar fyrir skráningu á Íslandsmótið í Cricket. Það verður lokað fyrir skráninguna klukkan 16:00 í dag, 8. ágúst. Vinsamlegast verið búin að skrá ykkur fyrir þann tíma.
kv. Stjórn ÍPS
