UK4 Bullseye fór fram miðvikudaginn 10. maí á Bullseye Reykjavík en það var Pílufélag Kópavogs sem sá um mótstjórn. 40 pílukastarar kepptu um eitt laus sæti í Úrvalsdeild Stöð 2 Sport sem fer fram í haust á Bullseye og að sjálfsögðu í þráðbeinni útsendingu.
Það var hann Magnús Már Magnússon (PFH) sem tryggði sér sæti í Úrvalsdeildinni í UK4, fjórðu undankeppninni fyrir Úrvalsdeildina 2023 þetta vorið. Magnús sigraði Barða Halldórsson (PKK) í 5-1.
Magnús er 22. pílukastarinn til að tryggja sér sæti í Úrvalsdeildinni þetta árið. 10 síðustu sætin verða í boði í tveimur undankeppnum, Íslandsmótum og ÍPS vali (Wildcard)
Næsta undankeppni fer fram hjá PFR á Tangarhöfða þann 20. maí nk. Nánari upplýsingar og skráning í UK5 Tangarhöfða má finna hér
Fyrsta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 4.…
Íslandsmót unglinga verður haldið sunnudaginn 25. maí næstkomandi. Það var ráðgert að hafa íslandsmótið unglinga…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 1. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Búið er að velja landsliðsúrtakshóp sem mun keppast um að komast í landslið karla og…
Við minnum ykkur á að keppt er bæði í PFR og Bullseye. Deildir sem eru…
ÍPS byrjar aftur með kvennadeildir í Floridana mótaröðinni. Á nýju ári ákváðum við að byrja…