Fréttir

Skráning hafin í Grand Prix 2023

Ertu góð(ur) í tvöföldu reitunum? Þá gæti Grand Prix 2023 mótið hentað þér einstaklega vel.

Spilað verður 501 einmenningur, DIDO (Double-in, Double-out) í riðlum og útslætti en spilafyrirkomulag ræðst af fjölda þátttakenda. Keppt verður bæði í karla- og kvennaflokki.  Stefnt er að því að spila svokallað “setplay” í útslætti en nánara fyrirkomulag verður kynnt þegar skráningarfjöldi liggur fyrir. Grand Prix fer fram sunnudaginn 12. mars nk. á Bullseye, Snorrabraut 34.  

Helgi Pjetur

Recent Posts

U18 á WDF Europe Cup Youth í Riga – Lettlandi

U18 landsliðhópurinn lagði land undir fót í morgun og eru nú stödd í Riga, Lettlandi,…

1 week ago

Ísland með besta árangur á Norðurlandamóti WDF síðan 1994

Norðurlandamót WDF (WDF Nordic Cup 2024) fór fram á Bullseye Reykjavík dagana 23.-25. maí 2024.…

1 month ago

Sigurvegarar Íslandsmót Ungmenna 2024

Íslandsmeistarmót Ungmenna fór fram í dag, laugardaginn 11.maí, í aðstöðu PFR. Þrjátíu og þrír þátttakendur,…

2 months ago

Úrvalsdeild 2024 – 16 kastarar, 7 sæti ennþá í boði. Svona tryggir þú þér þátttökurétt

Úrvalsdeildin verður aftur á dagskrá í haust, en í þetta sinn keppa 16 pílukastarar í…

2 months ago