
GrandPrix 2023
12. mars kl. 10:00 - 18:00

Grand Prix 2023 verður haldið í fyrsta skipti sunnudaginn 12. mars 2023.
Spilað verður 501 einmenningur, DIDO (Double-in, Double-out) í riðlum og útslætti en spilafyrirkomulag ræðst af fjölda þátttakenda.
Nánari upplýsingar um fyrirkomulag, staðsetningu og skráningarform væntanlegt þegar nær dregur