Eftirtaldir aðilar munu fá útvegaða boðsmiða fyrir hönd ÍPS á WDF Masters sem haldið verður í Búdapest, Ungverjalandi helgina 29. október-1. nóvember. Hörður Þór Guðjónsson, Axel James Wright og Nadía Ósk Jónsdóttir eru nú þegar búnir að tryggja sér keppnisrétt á mótinu með sigrum á alþjóðlegum mótum á vegum WDF.

Karlaflokkur

  1. Hilmar Hönnuson – PFR
  2. Dilyan Kolev – PÞ
  3. Karl Helgi Jónsson – PFR
  4. Haraldur Birgisson – PK
  5. Jón Oddur Hjálmtýrsson – PKS
  6. Gunni Hó – PA
  7. Arngrímur Anton Ólafsson – PR
  8. Árni Ágúst Daníelsson – PR

Kvennaflokkur

  1. Brynja Herborg – PFR
  2. Sara Heimis – PFR
  3. Nadía Ósk Jónsdóttir – PFR

Drengir U18

  1. Kári Vagn Birkisson – PK
  2. Haraldur Magnús Magnússon – PA
  3. Marel Högni Jónsson – PFR
  4. Jóhann Fróði – PFR

Stjórn ÍPS vill óska þessum aðilum tilhamingju með úthlutinina og óskar þeim öllum velgengis á WDF Masters.