Categories: Íslandsmót

Íslandsmót 501

Íslandsmót 501 verður haldið helgina 7.-8. mars 2020 hjá PFR að Tangarhöfða 2.

Einmenningur verður spilaður á laugardeginum og tvímenningur á sunnudeginum.

Riðlakeppni á laugardeginum hefst kl. 10 og verða allir leikir tímasettir. Spilað verður 501, best af 5 leggjum og munu 16 karlar komast áfram í 32 manna úrslit karla og 8 konur í 16 manna úrslit kvenna.

Á sunnudeginum opnar húsið kl 10 og staðfesta þarf skráningu fyrir kl 11. Byrjað er að spila kl 12:00

Útsláttarkeppnin hefst um kl. 15:00. Spilafyrirkomulag í útslættinum hjá konum og körlum er
L32 – Best af 9
L16 – Best af 9
L8 – Best af 9
L4 – Best af 11
Final – Best af 13

Húsið opnar kl. 08:00 og í fyrsta skiptið þarf að staðfesta skráningu sína á staðnum fyrir k. 09:00 hjá mótsstjóra. Þau sem sleppa við riðlakeppnina þurfa að staðfesta skráningu sína á staðnum fyrir kl. 14:00 hjá mótsstjóra.

ATH SKRÁNINGARFRESTUR RENNUR ÚT FIMMTUDAGINN 5. MARS KL. 20:00. Allir þurfa að skrá sig, þótt þeir spili ekki riðlakeppnina. Hægt er að greiða þátttökugjaldið neðst í fréttinni.

Þátttökugjald:
Einmenningur: 3.000 kr
Tvímenningur: 1.500 kr á mann

Eftirfarandi spilarar hafa ekki þátttökurétt í riðlakeppnina þar sem þeir hafa þegar tryggt sig inn í útsláttarhluta mótsins:

Karlaflokkur 32 manna útsláttur:
Bjarni Sigurðsson – Þór
Þröstur Ingimarsson – PR
Matthías Örn Friðriksson – PG
Atli Már Bjarnason – Þór
Björn Steinar Brynjólfsson – PG
Karl Helgi Jónsson – PFR
Viðar Valdimarsson – Þór
Sigurður Aðalsteinsson – PR
Þorgeir Guðmundsson – PFR
Hinrik Þórðarson – Þór
Eyjólfur Agnar Gunnarsson – PR
Kristján Sigurðsson – PFR
Alex Daníel Dúason – PFR
Guðmundur Valur Sigurðsson – PG
Ragnar Lovdahl – PFR
Sigurgeir Guðmundsson – PA

Kvennaflokkur:

Petrea Kr. Friðriksdóttir – PFR
Guðrún Þórðardóttir – Þór
Diljá Tara Helgadóttir – PFR
Arna Rut Gunnlaugsdóttir – PFR
Jóhanna Bergsdóttir – Þór
Ólafía Guðmundsdóttir – PFR
Þórey Ósk Gunnarsdóttir – PFR
María Steinunn Jóhannsdóttir – PFR

Þeir leikmenn sem komast upp úr riðlakeppninni verður raðað í útsláttinn eftir stigalista ÍPS.

Skráning hér:

Hægt er að greiða þátttökugjaldið með því að smella á viðeigandi hnapp hér fyrir neðan:

ipsdart

Recent Posts

Floridana deildin – 6. umferð – Áætluð deildaskipting

Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 6. umferð Floridana deildarinnar árið 2024. Fyrirkomulag uppröðunnar er…

2 dagar ago

Dartung 4 – Úrslit og stigameistarar 2024 krýndir.

4. umferð DartUng mótaraðarinnar í samvinnu við PingPong.is fór fram í aðstöðu Píludeildar Þórs á…

4 dagar ago

Íslandsmót 501 – Tvímenningur – Úrslit

Íslandsmótið í 501 tvímenning fór fram síðastliðinn sunnudag á Bullseye Reykjavík en um 100 manns…

3 vikur ago

Floridana deildin – 5. umferð – Úrslit

5. og næstsíðasta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og í aðstöðu Píludeildar…

1 mánuður ago

Úrslit í Íslandsmóti 301 – 2024

Íslandsmótið í 301 árið 2024 fór fram í aðstöðu Píludeildar Þórs helgina 5-6 október síðastliðinn.…

1 mánuður ago