Íslandsmót 501 verður haldið helgina 7.-8. mars 2020 hjá PFR að Tangarhöfða 2.
Einmenningur verður spilaður á laugardeginum og tvímenningur á sunnudeginum.
Riðlakeppni á laugardeginum hefst kl. 10 og verða allir leikir tímasettir. Spilað verður 501, best af 5 leggjum og munu 16 karlar komast áfram í 32 manna úrslit karla og 8 konur í 16 manna úrslit kvenna.
Á sunnudeginum opnar húsið kl 10 og staðfesta þarf skráningu fyrir kl 11. Byrjað er að spila kl 12:00
Útsláttarkeppnin hefst um kl. 15:00. Spilafyrirkomulag í útslættinum hjá konum og körlum er
L32 – Best af 9
L16 – Best af 9
L8 – Best af 9
L4 – Best af 11
Final – Best af 13
Húsið opnar kl. 08:00 og í fyrsta skiptið þarf að staðfesta skráningu sína á staðnum fyrir k. 09:00 hjá mótsstjóra. Þau sem sleppa við riðlakeppnina þurfa að staðfesta skráningu sína á staðnum fyrir kl. 14:00 hjá mótsstjóra.
ATH SKRÁNINGARFRESTUR RENNUR ÚT FIMMTUDAGINN 5. MARS KL. 20:00. Allir þurfa að skrá sig, þótt þeir spili ekki riðlakeppnina. Hægt er að greiða þátttökugjaldið neðst í fréttinni.
Þátttökugjald:
Einmenningur: 3.000 kr
Tvímenningur: 1.500 kr á mann
Eftirfarandi spilarar hafa ekki þátttökurétt í riðlakeppnina þar sem þeir hafa þegar tryggt sig inn í útsláttarhluta mótsins:
Karlaflokkur 32 manna útsláttur:
Bjarni Sigurðsson – Þór
Þröstur Ingimarsson – PR
Matthías Örn Friðriksson – PG
Atli Már Bjarnason – Þór
Björn Steinar Brynjólfsson – PG
Karl Helgi Jónsson – PFR
Viðar Valdimarsson – Þór
Sigurður Aðalsteinsson – PR
Þorgeir Guðmundsson – PFR
Hinrik Þórðarson – Þór
Eyjólfur Agnar Gunnarsson – PR
Kristján Sigurðsson – PFR
Alex Daníel Dúason – PFR
Guðmundur Valur Sigurðsson – PG
Ragnar Lovdahl – PFR
Sigurgeir Guðmundsson – PA
Kvennaflokkur:
Petrea Kr. Friðriksdóttir – PFR
Guðrún Þórðardóttir – Þór
Diljá Tara Helgadóttir – PFR
Arna Rut Gunnlaugsdóttir – PFR
Jóhanna Bergsdóttir – Þór
Ólafía Guðmundsdóttir – PFR
Þórey Ósk Gunnarsdóttir – PFR
María Steinunn Jóhannsdóttir – PFR
Þeir leikmenn sem komast upp úr riðlakeppninni verður raðað í útsláttinn eftir stigalista ÍPS.
Skráning hér:
Hægt er að greiða þátttökugjaldið með því að smella á viðeigandi hnapp hér fyrir neðan:
Stjórn ÍPS vil vekja athygli að skráning á Dartung 2 er í fullum gangi núna.…
Iceland open og Iceland Masters voru haldin núna um helgina, 26. og 27. apríl. 173…
Við viljum vekja athygli á því að það er Iceland Open/Masters bolir til sölu. Bolirnir…
The Round Robins are here... Below you can see schedules and round robins for both…
Finally the day has arrived and we are proud to present the schedule for the…
Í langan tíma hefur verið rökræður meðal keppenda um fatareglur á mótum og reglur óskýrar,…