Íslandsmót

Íslandsmót U18 2022

Íslandsmót unglinga verður haldið þann 21. maí 2022 í aðstöðu Pílukastfélags Hafnarfjarðar, Píluklúbbnum Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirði.

Öll börn og unglingar á aldrinum frá 9-18 ára geta tekið þátt í þessu móti (verða 9 ára á árinu 2022 eða urðu 18 ára á árinu 2022 gildir)

Keppt verður í stúlkna- og drengjaflokki, 9-13 ára og 14-18 ára ef næg þátttaka fæst. Lágmark 3 keppendur í hverjum flokki fyrir sig.

Húsið opnar kl. 10:00 og byrjað er að spila kl. 12:00

Þátttökugjald er 1.500kr og er greitt á staðnum.

Hægt er að skoða skráða keppendur með því að smella HÉR

Skráning er hér fyrir neðan:

ipsdart

Recent Posts

WDF World Masters 2024

World Darts Federation (WDF) heldur 3 mót dagana 9-13 október næstkomandi í Búdapest, Ungverjalandi. Mótin…

15 klukkustundir ago

U18 á WDF Europe Cup Youth í Riga – Lettlandi

U18 landsliðhópurinn lagði land undir fót í morgun og eru nú stödd í Riga, Lettlandi,…

1 vika ago

Ísland með besta árangur á Norðurlandamóti WDF síðan 1994

Norðurlandamót WDF (WDF Nordic Cup 2024) fór fram á Bullseye Reykjavík dagana 23.-25. maí 2024.…

1 mánuður ago

Stúlkna- og drengjalandslið valin

Brynja Herborg, landsliðsþjálfari stúlkna U18, og Pétur Rúðrik Guðmundsson, landsliðsþjálfari drengja U18 hafa valið þá…

2 mánuðir ago