Íslandsmót unglinga verður haldið þann 21. maí 2022 í aðstöðu Pílukastfélags Hafnarfjarðar, Píluklúbbnum Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirði.
Öll börn og unglingar á aldrinum frá 9-18 ára geta tekið þátt í þessu móti (verða 9 ára á árinu 2022 eða urðu 18 ára á árinu 2022 gildir)
Keppt verður í stúlkna- og drengjaflokki, 9-13 ára og 14-18 ára ef næg þátttaka fæst. Lágmark 3 keppendur í hverjum flokki fyrir sig.
Húsið opnar kl. 10:00 og byrjað er að spila kl. 12:00
Þátttökugjald er 1.500kr og er greitt á staðnum.
Hægt er að skoða skráða keppendur með því að smella HÉR
Skráning er hér fyrir neðan:
Umsókn á boðsmiðum á Masters Vegna tæknilega vandamála þá lá heimasíða ÍPS niðri núna um…
Í laugardaginn, 12.júli, var haldin fjórða undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Snooker&Pool í Reykjavík. 31…
Næsta dartung mót, Dartung 3, verður haldið á Akureyri laugardaginn 13. september í aðstöðu Píludeildar…
WDF World Masters 2025 verður haldið í Ungverjalandi, 29. október - 1. nóvember. ÍPS hefur…
Í gær, 29.júni, var haldin þriðja undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Reykjanesbæ. 45 leikmenn mættu…