Íslandsmót unglinga verður haldið þann 21. maí 2022 í aðstöðu Pílukastfélags Hafnarfjarðar, Píluklúbbnum Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirði.
Öll börn og unglingar á aldrinum frá 9-18 ára geta tekið þátt í þessu móti (verða 9 ára á árinu 2022 eða urðu 18 ára á árinu 2022 gildir)
Keppt verður í stúlkna- og drengjaflokki, 9-13 ára og 14-18 ára ef næg þátttaka fæst. Lágmark 3 keppendur í hverjum flokki fyrir sig.
Húsið opnar kl. 10:00 og byrjað er að spila kl. 12:00
Þátttökugjald er 1.500kr og er greitt á staðnum.
Hægt er að skoða skráða keppendur með því að smella HÉR
Skráning er hér fyrir neðan:
Hér má finna allar útsendingar Live Darts Iceland frá 2. umferð Floridana deildarinnar í pílukasti…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar RVK árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Það kom ábending um að hafa ekki Dartung á sömu helgum og Floridana mótaröðin og…
Það hefur verið mikil gróska í unglingastarfi hjá aðildarfélögum ÍPS og vöxtur undanfarinna ára er…