Íslandsmót unglinga verður haldið þann 21. maí 2022 í aðstöðu Pílukastfélags Hafnarfjarðar, Píluklúbbnum Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirði.
Öll börn og unglingar á aldrinum frá 9-18 ára geta tekið þátt í þessu móti (verða 9 ára á árinu 2022 eða urðu 18 ára á árinu 2022 gildir)
Keppt verður í stúlkna- og drengjaflokki, 9-13 ára og 14-18 ára ef næg þátttaka fæst. Lágmark 3 keppendur í hverjum flokki fyrir sig.
Húsið opnar kl. 10:00 og byrjað er að spila kl. 12:00
Þátttökugjald er 1.500kr og er greitt á staðnum.
Hægt er að skoða skráða keppendur með því að smella HÉR
Skráning er hér fyrir neðan:
Stjórn ÍPS vil vekja athygli að skráning á Dartung 2 er í fullum gangi núna.…
Iceland open og Iceland Masters voru haldin núna um helgina, 26. og 27. apríl. 173…
Við viljum vekja athygli á því að það er Iceland Open/Masters bolir til sölu. Bolirnir…
The Round Robins are here... Below you can see schedules and round robins for both…
Finally the day has arrived and we are proud to present the schedule for the…
Í langan tíma hefur verið rökræður meðal keppenda um fatareglur á mótum og reglur óskýrar,…