Íslandsmót unglinga verður haldið þann 21. maí 2022 í aðstöðu Pílukastfélags Hafnarfjarðar, Píluklúbbnum Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirði.

Öll börn og unglingar á aldrinum frá 9-18 ára geta tekið þátt í þessu móti (verða 9 ára á árinu 2022 eða urðu 18 ára á árinu 2022 gildir)

Keppt verður í stúlkna- og drengjaflokki, 9-13 ára og 14-18 ára ef næg þátttaka fæst. Lágmark 3 keppendur í hverjum flokki fyrir sig.

Húsið opnar kl. 10:00 og byrjað er að spila kl. 12:00

Þátttökugjald er 1.500kr og er greitt á staðnum.

Hægt er að skoða skráða keppendur með því að smella HÉR

Skráning er hér fyrir neðan:

%d bloggers like this: