Categories: Fréttir

Íslandsmótið í Cricket 2019

Íslandsmótið í Cricket fer fram í aðstöðu Pílufélags Reykjanesbæjar helgina 19-20. október næstkomandi. Spilaður er einmenningur á laugardeginum og tvímenningur á sunnudeginum.

Laugardagur 19. október
Einmenningur karla og kvenna. Húsið opnar kl. 09:00. Byrjað að spila kl. 11:00. Best af 3 í riðlum og útsláttur best af 5 fram að undanúrslitum en þar er spilað best af 7. Úrslitaleikir eru best af 9. Þátttökugjald 2.500kr.

Sunnudagur 20. október
Tvímenningur karla og kvenna. Húsið opnar kl. 11:00. Byrjað að spila kl. 13:00. Best af 3 í riðlum og útsláttur best af 5 fram að undanúrslitum en þar er spilað best af 7. Úrslitaleikir eru best af 9. Þátttökugjald 3.000kr á par.

Skráning á staðnum til kl. 10:00 á laugardag og kl. 12:00 á sunnudag. Einnig er hægt að skrá sig hér:
Einmenningur:

Tvímenningur:

ipsdart

Recent Posts

WDF Masters – Boðsmiðar

Eftirtaldir aðilar munu fá útvegaða boðsmiða fyrir hönd ÍPS á WDF Masters sem haldið verður…

22 klukkustundir ago

Íslandsmótið í Cricket 2025 – Úrslit

Íslandsmótið í Cricket var spilað nú um helgina í aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur að Tangarhöfða 2…

3 dagar ago

Íslandsmótið í Cricket – Lokun á skráningu

Okkur í hefur borist ábendingu um að það gleymdist að setja inn upplýsingar varðandi hvenar…

7 dagar ago

Íslandsmót í Cricket – tvímenningur – Ný tímasetning

Stjórn ÍPS hefur ákveðið að breyta tímasetningu á tvímenningum í íslandsmótinu í Cricket sökum fárra…

7 dagar ago

Áminning vegna skráningar á Íslm. í Cricket

Stjórn ÍPS vill minna á skráningu á Íslandsmótið í Cricket sem verður haldið í aðstöðu…

1 vika ago

Ný regla varðandi skráningu á mót ÍPS

Stjórn ÍPS hefur ákveðið að setja inn nýja reglu varðandi skráningu á mót ÍPS. Reglan…

2 vikur ago