Categories: Fréttir

Íslandsmótið í Cricket 2019

Íslandsmótið í Cricket fer fram í aðstöðu Pílufélags Reykjanesbæjar helgina 19-20. október næstkomandi. Spilaður er einmenningur á laugardeginum og tvímenningur á sunnudeginum.

Laugardagur 19. október
Einmenningur karla og kvenna. Húsið opnar kl. 09:00. Byrjað að spila kl. 11:00. Best af 3 í riðlum og útsláttur best af 5 fram að undanúrslitum en þar er spilað best af 7. Úrslitaleikir eru best af 9. Þátttökugjald 2.500kr.

Sunnudagur 20. október
Tvímenningur karla og kvenna. Húsið opnar kl. 11:00. Byrjað að spila kl. 13:00. Best af 3 í riðlum og útsláttur best af 5 fram að undanúrslitum en þar er spilað best af 7. Úrslitaleikir eru best af 9. Þátttökugjald 3.000kr á par.

Skráning á staðnum til kl. 10:00 á laugardag og kl. 12:00 á sunnudag. Einnig er hægt að skrá sig hér:
Einmenningur:

Tvímenningur:

ipsdart

Recent Posts

ÍPS auglýsir eftir þjálfara í unglingalandsliðin. (U18 – Drengir og stúlkur)

ÍPS auglýsir eftir þjálfara til að sinna unglingalandsliðum Íslands tímabilið 2025-2027. Mikill vöxtur hefur verið…

3 vikur ago

Úrvalsdeildin í pílukasti – Línur skýrast

Í gær fór fram síðasta kvöldið í Úrvalsdeildinni þar sem línur skýrðust tengt því hvaða…

3 vikur ago

Floridana deildin – 6. umferð – Úrslit

Sjötta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 24.…

3 vikur ago

Floridana deildin – 6. umferð – Beinar útsendingar

Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Floridana deildinni í pílukasti. Leikir…

4 vikur ago

Floridana deildin – 6. umferð – Áætluð deildaskipting

Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 6. umferð Floridana deildarinnar árið 2024. Fyrirkomulag uppröðunnar er…

1 mánuður ago