Categories: Fréttir

Íslandsmótið í Cricket 2019

Íslandsmótið í Cricket fer fram í aðstöðu Pílufélags Reykjanesbæjar helgina 19-20. október næstkomandi. Spilaður er einmenningur á laugardeginum og tvímenningur á sunnudeginum.

Laugardagur 19. október
Einmenningur karla og kvenna. Húsið opnar kl. 09:00. Byrjað að spila kl. 11:00. Best af 3 í riðlum og útsláttur best af 5 fram að undanúrslitum en þar er spilað best af 7. Úrslitaleikir eru best af 9. Þátttökugjald 2.500kr.

Sunnudagur 20. október
Tvímenningur karla og kvenna. Húsið opnar kl. 11:00. Byrjað að spila kl. 13:00. Best af 3 í riðlum og útsláttur best af 5 fram að undanúrslitum en þar er spilað best af 7. Úrslitaleikir eru best af 9. Þátttökugjald 3.000kr á par.

Skráning á staðnum til kl. 10:00 á laugardag og kl. 12:00 á sunnudag. Einnig er hægt að skrá sig hér:
Einmenningur:

Tvímenningur:

ipsdart

Recent Posts

Floridana – 1. Umferð – Úrslit Sunnudagsins

Sunnudagur 18. janúar 2026 Gulldeild kvenna RVK 1. Sæti - Steinunn Dagný Ingvarsdóttir2. Sæti -…

1 vika ago

Floridana – 1. Umferð – Úrslit Laugardagsins

Laugardagur 17. janúar 2026 Kristaldeild 1. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti…

2 vikur ago

Floridana 1. umferð 2026 – Útsending

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna mun útsending sunnudaginn 18. janúar á Bullseye ekki fara fram.Hægt verður að…

2 vikur ago

Floridana 1. umferð – Dagskrá

Búið er að raða í riðla fyrir 1. umferð Floridana sem verður haldin á Bullseye,…

2 vikur ago