Categories: Fréttir

Lengjudeildin 2019 – Fyrsta umferð

Lengjudeildin í pílukasti 2019 hefur göngu sína 23. október næstkomandi en 8 bestu pílukastarar landsins takast á um 300 þúsund króna verðlaunaféð og titilinn Lengjudeildarmeistarinn.

Fyrsta umferð Lengjudeildarinnar fer fram miðvikudagskvöldið 23 október hjá Pílukastfélagi Reykjavíkur og verður hægt að horfa á alla leiki í beinni útsendingu hjá Live Darts Iceland.

Hér má sjá leikina í fyrstu umferð. Spilað er best af 11 leggjum.

19:30 – Alex Máni Pétursson VS Þorgeir Guðmundsson
20:00 – Alexander Þorvaldsson VS Matthías Örn Friðriksson
20:30 – Hallgrímur Egilsson VS Guðmundur Valur Sigurðsson
21:00 – Karl Helgi Jónsson VS Vitor Charrua

Stöðu í deildinni og leikjafyrirkomulag má nálgast hér:
Lengjudeildin 2019

ipsdart

Recent Posts

Matthías Örn og Brynja Herborg Íslandsmeistarar í pílukasti 2024

Fjölmennasta Íslandsmót frá upphafi var spilað á Bullseye Reykjavík í gær sunnudag en yfir 130…

22 klukkustundir ago

Úrvalsdeildin í Pílukasti 2024

ÍPS kynnir með stolti Úrvalsdeildina í Pílukasti 2024 en náðst hefur samkomulagi við Stöð 2…

1 vika ago

Skrifarar óskast á Nordic Cup 2024

Nú er rétt rúmur mánuður í að Norðurlandamót WDF verði haldið á Íslandi en mótið…

2 vikur ago