Categories: Fréttir

Íslandsmótið í Cricket 2019

Íslandsmótið í Cricket fer fram í aðstöðu Pílufélags Reykjanesbæjar helgina 19-20. október næstkomandi. Spilaður er einmenningur á laugardeginum og tvímenningur á sunnudeginum.

Laugardagur 19. október
Einmenningur karla og kvenna. Húsið opnar kl. 09:00. Byrjað að spila kl. 11:00. Best af 3 í riðlum og útsláttur best af 5 fram að undanúrslitum en þar er spilað best af 7. Úrslitaleikir eru best af 9. Þátttökugjald 2.500kr.

Sunnudagur 20. október
Tvímenningur karla og kvenna. Húsið opnar kl. 11:00. Byrjað að spila kl. 13:00. Best af 3 í riðlum og útsláttur best af 5 fram að undanúrslitum en þar er spilað best af 7. Úrslitaleikir eru best af 9. Þátttökugjald 3.000kr á par.

Skráning á staðnum til kl. 10:00 á laugardag og kl. 12:00 á sunnudag. Einnig er hægt að skrá sig hér:
Einmenningur:

Tvímenningur:

ipsdart

Recent Posts

Úrvalsdeildin í Pílukasti 2024

ÍPS kynnir með stolti Úrvalsdeildina í Pílukasti 2024 en náðst hefur samkomulagi við Stöð 2…

12 klukkustundir ago

Skrifarar óskast á Nordic Cup 2024

Nú er rétt rúmur mánuður í að Norðurlandamót WDF verði haldið á Íslandi en mótið…

1 vika ago

Information for Iceland Open/Masters

Dear Participant We look forward to see you at the Icelandic Open/Masters tournament that will…

3 vikur ago