Íslandsmótið í Cricket fer fram í aðstöðu Píludeildar Þórs helgina 12-14. mars næstkomandi. Spilaður er tvímenningur á föstudeginum, riðlakeppni í einmenning á laugardeginum og útsláttarkeppni í einmenning á sunnudeginum.
Föstudagur 12. mars
Tvímenningur karla og kvenna. Húsið opnar kl. 15:00. Byrjað að spila kl. 17:00. Spilafyrirkomulag fer eftir fjölda liða en stefnt er að því að spila beinan útslátt, best af 7 fram að undanúrslitum en þar er spilað best af 9. Úrslitaleikir eru best af 11. Þátttökugjald 1.500kr per spilara.
Laugardagur 13. mars
Riðlakeppni í einmenning karla og kvenna. Húsið opnar kl. 10:00. Fyrstu riðlar byrja að spila kl. 12:00. Best af 5 í riðlum. Allir riðlar tímasettir og þeim dreift yfir daginn. Þátttökugjald 5.000kr
Sunnudagur 14. mars
Útsláttarkeppni í einmenning karla og kvenna. Húsið opnar kl. 10:00. Fyrstu leikir í útslætti byrja kl. 12:00. Best af 7 fram að undanúrslitum en þar er spilað best af 9. Úrslitaleikir eru best af 11.
Skráningu í einmenning og tvímenning lýkur kl. 18:00 mánudaginn 8. mars. Skráning hér fyrir neðan:
ATH GREIÐA ÞARF SKRÁNINGARGJALD FYRIR KL. 23:59 MÁNUDAGINN 8.MARS. HÆGT ER AÐ GREIÐA MEÐ MILLIFÆRSLU:
KT: 4703850819
RN: 0301-26-014567
Hægt er að sjá skráða keppendur með því að SMELLA HÉR
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 6. umferð Floridana deildarinnar árið 2024. Fyrirkomulag uppröðunnar er…
4. umferð DartUng mótaraðarinnar í samvinnu við PingPong.is fór fram í aðstöðu Píludeildar Þórs á…
Íslandsmótið í 501 tvímenning fór fram síðastliðinn sunnudag á Bullseye Reykjavík en um 100 manns…
5. og næstsíðasta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og í aðstöðu Píludeildar…
Íslandsmótið í 301 árið 2024 fór fram í aðstöðu Píludeildar Þórs helgina 5-6 október síðastliðinn.…