Categories: FréttirLandslið

Landslið Íslands valið fyrir WDF Nordic Cup 2022

Jesper Sand Poulsen landsliðsþjálfari karla og kvenna í pílukasti hefur valið landslið Íslands sem taka mun þátt á WDF Nordic Cup sem haldið verður dagana 25-29. maí næstkomandi í Svíþjóð og er þetta í fyrsta skiptið síðan 2018 sem Norðurlandamótið er haldið. Margir nýliðar eru í landsliði Íslandsað þessu sinni en alls eru það 6 af 12 sem eru að stíga sín fyrstu skref í landsliðsverkefnum tengt pílukasti.

Keppt verður í einmenning, tvímenning og liðakeppni karla og kvenna og safnar hver keppandi stigum fyrir sitt land. Hægt verður að fylgjast með öllum leikjum og úrslitum á tv.dartconnect.com og við hvetjum alla til að fylgja ÍPS á Instagram (@ips_Dart.is) og Facebook (@ipsdart.is) þar sem reglulega verða settar inn uppfærslur.

Landslið Íslands – Karlar

Björn Steinar Brynjólfsson – PG
Guðjón Hauksson – PG
Hallgrímur Egilsson – PFR
Hörður Þór Guðjónsson – PG
Matthías Örn Friðriksson – PG
Pétur Rúðrik Guðmundsson – PG
Þorgeir Guðmundsson – PFR
Vitor Charrua – PFH

Landslið Íslands – Konur

Brynja Herborg Jónsdóttir – PFH
Ingibjörg Magnúsdóttir – PFH
Isabelle Nordskog – PFH
Svanhvít Helga Hammer – PG

Þjálfari: Jesper Sand Poulsen – PKA

Liðstjóri: Kristján Sigurðsson – PFR

ÍPS, í samstarfi við RUBIX, Macron, GoDartsPro.com og Bullseye, hafa hannað landsliðstreyju sem í boði verður að kaupa og styrkja sambandið um leið. Verð á treyju er 8.900kr og hægt er að leggja inn pöntun með því að fylla út formið hér fyrir neðan.

ipsdart

Recent Posts

Dartung 2 – 3. Maí 2025

Stjórn ÍPS vil vekja athygli að skráning á Dartung 2 er í fullum gangi núna.…

3 dagar ago

Iceland Open/Iceland Masters 2025

Iceland open og Iceland Masters voru haldin núna um helgina, 26. og 27. apríl. 173…

5 dagar ago

Iceland Open/Masters bolir til sölu – Iceland Open/Masters shirts for sale

Við viljum vekja athygli á því að það er Iceland Open/Masters bolir til sölu. Bolirnir…

6 dagar ago

Iceland Masters 2025 – Sunday 27th of april

The Round Robins are here... Below you can see schedules and round robins for both…

7 dagar ago

Iceland Open 2025 – Saturday 26th of april

Finally the day has arrived and we are proud to present the schedule for the…

1 vika ago

Fatareglur í ÍPS mótum/Players attire in ÍPS tournaments

Í langan tíma hefur verið rökræður meðal keppenda um fatareglur á mótum og reglur óskýrar,…

1 vika ago