Lengjudeildin í pílukasti 2019 hefur göngu sína 23. október næstkomandi en 8 bestu pílukastarar landsins takast á um 300 þúsund króna verðlaunaféð og titilinn Lengjudeildarmeistarinn.
Fyrsta umferð Lengjudeildarinnar fer fram miðvikudagskvöldið 23 október hjá Pílukastfélagi Reykjavíkur og verður hægt að horfa á alla leiki í beinni útsendingu hjá Live Darts Iceland.
Hér má sjá leikina í fyrstu umferð. Spilað er best af 11 leggjum.
19:30 – Alex Máni Pétursson VS Þorgeir Guðmundsson
20:00 – Alexander Þorvaldsson VS Matthías Örn Friðriksson
20:30 – Hallgrímur Egilsson VS Guðmundur Valur Sigurðsson
21:00 – Karl Helgi Jónsson VS Vitor Charrua
Stöðu í deildinni og leikjafyrirkomulag má nálgast hér:
Lengjudeildin 2019
Hér má finna allar útsendingar Live Darts Iceland frá 2. umferð Floridana deildarinnar í pílukasti…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar RVK árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Það kom ábending um að hafa ekki Dartung á sömu helgum og Floridana mótaröðin og…
Það hefur verið mikil gróska í unglingastarfi hjá aðildarfélögum ÍPS og vöxtur undanfarinna ára er…