Categories: Fréttir

Lengjudeildin 2019 – Fyrsta umferð

Lengjudeildin í pílukasti 2019 hefur göngu sína 23. október næstkomandi en 8 bestu pílukastarar landsins takast á um 300 þúsund króna verðlaunaféð og titilinn Lengjudeildarmeistarinn.

Fyrsta umferð Lengjudeildarinnar fer fram miðvikudagskvöldið 23 október hjá Pílukastfélagi Reykjavíkur og verður hægt að horfa á alla leiki í beinni útsendingu hjá Live Darts Iceland.

Hér má sjá leikina í fyrstu umferð. Spilað er best af 11 leggjum.

19:30 – Alex Máni Pétursson VS Þorgeir Guðmundsson
20:00 – Alexander Þorvaldsson VS Matthías Örn Friðriksson
20:30 – Hallgrímur Egilsson VS Guðmundur Valur Sigurðsson
21:00 – Karl Helgi Jónsson VS Vitor Charrua

Stöðu í deildinni og leikjafyrirkomulag má nálgast hér:
Lengjudeildin 2019

ipsdart

Recent Posts

WDF World Masters 2024

World Darts Federation (WDF) heldur 3 mót dagana 9-13 október næstkomandi í Búdapest, Ungverjalandi. Mótin…

14 klukkustundir ago

U18 á WDF Europe Cup Youth í Riga – Lettlandi

U18 landsliðhópurinn lagði land undir fót í morgun og eru nú stödd í Riga, Lettlandi,…

1 vika ago

Ísland með besta árangur á Norðurlandamóti WDF síðan 1994

Norðurlandamót WDF (WDF Nordic Cup 2024) fór fram á Bullseye Reykjavík dagana 23.-25. maí 2024.…

1 mánuður ago

Stúlkna- og drengjalandslið valin

Brynja Herborg, landsliðsþjálfari stúlkna U18, og Pétur Rúðrik Guðmundsson, landsliðsþjálfari drengja U18 hafa valið þá…

2 mánuðir ago