Categories: Stigamót

Stigamót 1-4

Stigmót 1-4 verða haldin helgina 8-9 febrúar 2020 í aðstöðu Píludeildar Þórs, Laugargötu 4 Akureyri en þetta eru fyrstu mótin sem telja í Úrvalsdeildina 2020.

Keppni hefst kl. 11 báða dagana en stigamót 1&2 verða spiluð á laugardeginum og 3&4 á sunnudeginum.

Þátttökugjald í hvert stigamót er 2.000kr

Skráningarfrestur í Stigamót 1&2 er til klukkan 10 á laugardeginum
Skráningarfrestur í Stigamót 3&4 er til klukkan 10 á sunnudeginum

Skráning á staðnum, á dart@dart.is eða hér fyrir neðan:

Hægt er að greiða þátttökugjaldið á staðnum eða hér fyrir neðan með því að velja fjölda stigamóta og smella á takkann GREIÐA:

ipsdart

Share
Published by
ipsdart

Recent Posts

ÍPS auglýsir eftir þjálfara í unglingalandsliðin. (U18 – Drengir og stúlkur)

ÍPS auglýsir eftir þjálfara til að sinna unglingalandsliðum Íslands tímabilið 2025-2027. Mikill vöxtur hefur verið…

3 vikur ago

Úrvalsdeildin í pílukasti – Línur skýrast

Í gær fór fram síðasta kvöldið í Úrvalsdeildinni þar sem línur skýrðust tengt því hvaða…

3 vikur ago

Floridana deildin – 6. umferð – Úrslit

Sjötta umferð Floridana deildarinnar fór fram á Bullseye Reykjavík og aðstöðu Pílukastfélags Reykjavíkur sunnudaginn 24.…

3 vikur ago

Floridana deildin – 6. umferð – Beinar útsendingar

Hér má finna allar beinar útsendingar Live Darts Iceland frá Floridana deildinni í pílukasti. Leikir…

1 mánuður ago

Floridana deildin – 6. umferð – Áætluð deildaskipting

Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 6. umferð Floridana deildarinnar árið 2024. Fyrirkomulag uppröðunnar er…

1 mánuður ago