Stigamót 1-4

Stigmót 1-4 verða haldin helgina 8-9 febrúar 2020 í aðstöðu Píludeildar Þórs, Laugargötu 4 Akureyri en þetta eru fyrstu mótin sem telja í Úrvalsdeildina 2020.

Keppni hefst kl. 11 báða dagana en stigamót 1&2 verða spiluð á laugardeginum og 3&4 á sunnudeginum.

Þátttökugjald í hvert stigamót er 2.000kr

Skráningarfrestur í Stigamót 1&2 er til klukkan 10 á laugardeginum
Skráningarfrestur í Stigamót 3&4 er til klukkan 10 á sunnudeginum

Skráning á staðnum, á dart@dart.is eða hér fyrir neðan:

Hægt er að greiða þátttökugjaldið á staðnum eða hér fyrir neðan með því að velja fjölda stigamóta og smella á takkann GREIÐA:

Greiðsla fyrir stigamót ÍPS
2.000 ISK
Stykki