Fréttir

Úrtakshópur vegna Norðurlandamóts 2020 skorinn niður

Landsliðsþjálfari gaf út um helgina hvaða pílukastarar halda áfram í úrtakshóp karla fyrir Norðurlandamótið 2020 sem haldið verður í lok…

4 ár ago

Breytingar á dagatali ÍPS

Eftirtaldar breytingar hafa verið gerðar á dagatali ÍPS 2020: -Riðlakeppni Íslandsmóts 501 færist af föstudeginum 6. mars yfir á laugardaginn…

5 ár ago

PDC Qualifying School

4 íslenskir pílukastarar munu taka þátt í PDC Qualifying School sem haldinn verður dagana 16-19. janúar 2020. Mótin verða haldin…

5 ár ago

Dagatal ÍPS 2020

Hér fyrir neðan má sjá dagatal Íslenska pílukastsambandsins fyrir árið 2020. Til að hægt sé að taka þátt í mótum…

5 ár ago

Landsliðsþjálfari kvennalandsliðs Íslands

Íslenska pílukastsambandið óskar eftir að ráða landsliðsþjálfara kvennalandsliðs Íslands í pílukasti. Umsóknir skulu sendar á dart@dart.is fyrir 15. janúar 2020.

5 ár ago

Úrtakshópur vegna Norðurlandamóts 2020

Úrtakshópur landsliðs Íslands í pílukasti fyrir Nordic Cup 2020 sem haldið verður í lok apríl á næsta ári hefur verið…

5 ár ago

Auka aðalfundur ÍPS

Auka aðalfundur ÍPS verður haldinn miðvikudagskvöldið 11. desember kl. 18:30 í píluaðstöðu PFR að Tangarhöfða 2, 110 Reykjavík og á…

5 ár ago

ÍPS heimsækir Akureyri

Íslenska Pílukastsambandið leggur land undir fót og ætlar að heimsækja höfuborg norðursins og halda í samvinnu við Píludeild Þórs 4…

5 ár ago

Lengjudeildin 2019 – Fyrsta umferð

Lengjudeildin í pílukasti 2019 hefur göngu sína 23. október næstkomandi en 8 bestu pílukastarar landsins takast á um 300 þúsund…

5 ár ago

Íslandsmótið í Cricket 2019

Íslandsmótið í Cricket fer fram í aðstöðu Pílufélags Reykjanesbæjar helgina 19-20. október næstkomandi. Spilaður er einmenningur á laugardeginum og tvímenningur…

5 ár ago