ÍPS

Sambandið heitir Íslenska Pílukastsambandið, skammstafað Í.P.S

Íslenska pílukastsambandið er landssamband pílukastara á Íslandi.

Markmið Sambandsins eru:

–  Að glæða áhuga á pílukasti og gera sem flestum kleift að fá notið ánægju af pílukasti.

–  Að stuðla að því að á Íslandi sé jafnan fyrir hendi hin besta aðstaða til iðkunar pílukasts.

– Að halda uppi sem mestum og bestum tengslum milli íslenskra og erlendra pílukastara.

 

%d bloggers like this: