- This event has passed.
Íslandsmót ungmenna í Pílukasti
11. May 2024 kl. 11:00 - 17:00
Íslandsmót ungmenna 2024 verður haldið laugardaginn 11.maí í húsnæði PFR, Tangarhöfða 2.
Keppt verður í tveimur aldursflokkum, bæði drengja og stúlkna.
Flokkarnir eru:
Undir 18 ára (fæðingarár 2006-2010)
Undir 13 ára (fæðingarár 2011-2015)
Spilað verður 501 í riðlum og útslætti
Í riðlum hjá bæði drengjum og stúlkum verður spilað Bo5 og útslætti verður spilað Bo7 alla leið.
Húsið opnar kl 10:00 og áætlað leikir hefjist stundvíslega Kl:11:00
Þátttökukostnaður er 2.000kr. – Skráning lýkur kl 18:00 Föstudaginn 10.maí.
Við viljum benda aðstandendum á að takmarkað pláss er í húskynnum PFR og því til þess mælst að ekki séu fleiri en tveir fylgdarmenn með hverjum keppenda og að börn yngri en 6ára séu ekki með í för til þess að valda sem minnstri truflun á meðan móti stendur.