Loading Events

« All Events

Íslandsmót unglinga – U23 – U18 – U14

25. May kl. 10:00 - 17:00

Íslandsmót unglinga verður haldið sunnudaginn 25. maí næstkomandi.

Það var ráðgert að hafa íslandsmótið unglinga í apríl en vegna ófyrirsjánlega aðstæðna tengt mótsstað á Akureyri Open þurfti að færa þetta stórglæsilega mót Þórsara á sömu dagsetningu og ráðgert var að halda Íslandsmót unglinga. ÍPS ákvað að koma til móts við Pilufélags Þórs og færa Íslandsmót Unglinga til 25. maí.

Skráning á mótið og nánari fyrirkomulag verður auglýst þegar nær dregur.

Details

Date:
25. May
Time:
10:00 - 17:00