Loading Events

« All Events

Úrvalsdeildin 2023 – E riðill

11. October kl. 19:30 - 22:00

E-riðill Úrvalsdeildarinnar fer fram miðvikudaginn 11. október kl. 19:30 á Bullseye Reykjavík og í þráðbeinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Í riðlinum mætast Karl Helgi Jónsson úr PFR, Hallgrímur Egilsson úr PFR, Óskar Jónasson úr Þór og Lukasz Knapik úr PFH.

Deildin er tvöfalt stærri í ár með 32 þátttakendum en spilaðir verða átta riðlar með 4 leikmönnum hver á miðvikudagskvöldum á Bullseye.

Nánari upplýsingar verða kynntar síðar en hægt er að sjá hverjir hafa tryggt sér þátttökurétt hér

 

Details

Date:
11. October
Time:
19:30 - 22:00
Event Categories:
, ,

Venue

Bullseye
Snorrabraut 37
Reykjavík, Austurbær 105 Iceland
+ Google Map
Phone:
4546000
View Venue Website