Stjórn Íslenska pílukastsambandins óskar eftir fréttaritara á dart.is
Hæfniskröfur og helstu verkefni
• Hafi brennandi áhuga á íslensku pílukasti
• Kunni góða stafsetningu og tök á íslensku ritmáli
• Geti leitað eftir áhugaverðum upplýsingum úr mótum á Dartconnect
• Gott ef viðkomandi hafi þekkingu á WordPress
• Birta myndir og myndbönd af viðburðum ÍPS á Instagram og Facebook
• Geta útbúið klippur af útsendingum Live Darts Iceland
Fríðindi
• Frítt í mót á vegum ÍPS
Umsóknir berist til dart@dart.is með titlinum: „Fréttaritari“
Villa fannst á skráningarforminu fyrir Íslandsmót ungmenna í flokki U23 bæði í karla og kvennaflokki…
Grand Prix 2025 var haldið laugardaginn 17. maí í aðstöðu PFR að Tangarhöfða 2. 39…
Stjórn ÍPS vill minna á að skráning á íslandsmót ungmenna í 501 er í fullum…
Stjórn ÍPS vill minna á Grand Prix 2025 sem haldið verður laugardaginn 17. Maí í…
Haraldur Birgisson (Halli Birgis) unglingalandsliðsþjálfari hefur nú valið U-18 landslið drengja og stúlkna sem mun…
Íslandsmót ungmenna 2025 í 501 verður haldið 24.maí á Bullseye, Snorrabraut Húsið opnar kl 10:00…