Stjórn Íslenska pílukastsambandins óskar eftir fréttaritara á dart.is
Hæfniskröfur og helstu verkefni
• Hafi brennandi áhuga á íslensku pílukasti
• Kunni góða stafsetningu og tök á íslensku ritmáli
• Geti leitað eftir áhugaverðum upplýsingum úr mótum á Dartconnect
• Gott ef viðkomandi hafi þekkingu á WordPress
• Birta myndir og myndbönd af viðburðum ÍPS á Instagram og Facebook
• Geta útbúið klippur af útsendingum Live Darts Iceland
Fríðindi
• Frítt í mót á vegum ÍPS
Umsóknir berist til dart@dart.is með titlinum: „Fréttaritari“
Stjórn Íslenska Pílukastsambandsins boðar hér með til árlegs Píluþings, sem haldið verður Laugardaginn 10. janúar…
Það er ekki hægt að segja að 3 kvöldið í úrvalsdeildinni hafi boðið upp á…
Stigameistari 2025 Stigameistari karla með 107 stig söfnuð yfir árið er enginn annar en Alexander…
Kristaldeild 6. umferð Floridana 1. Sæti - Alexander Veigar Þorvaldsson2. Sæti - Hörður Þór Guðjónsson3-4.…
Það var svokallaður Reykjavíkurslagur í úrslitaleiknum á kvöldi 2 í Úrvalsdeildinni sem var haldin í…
Hægt er að fylgjast með útsendingum Lokaumferð Floridana deildarinnar á streymi Live Darts Iceland Reykjavíkurdeildin:…