Stjórn Íslenska pílukastsambandins óskar eftir fréttaritara á dart.is
Hæfniskröfur og helstu verkefni
• Hafi brennandi áhuga á íslensku pílukasti
• Kunni góða stafsetningu og tök á íslensku ritmáli
• Geti leitað eftir áhugaverðum upplýsingum úr mótum á Dartconnect
• Gott ef viðkomandi hafi þekkingu á WordPress
• Birta myndir og myndbönd af viðburðum ÍPS á Instagram og Facebook
• Geta útbúið klippur af útsendingum Live Darts Iceland
Fríðindi
• Frítt í mót á vegum ÍPS
Umsóknir berist til dart@dart.is með titlinum: „Fréttaritari“
Hér má finna allar útsendingar Live Darts Iceland frá 2. umferð Floridana deildarinnar í pílukasti…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar RVK árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Hér má sjá áætlaða deildaskiptingu fyrir 2. umferð Floridana deildarinnar NA árið 2025. Fyrirkomulag uppröðunnar…
Það kom ábending um að hafa ekki Dartung á sömu helgum og Floridana mótaröðin og…
Það hefur verið mikil gróska í unglingastarfi hjá aðildarfélögum ÍPS og vöxtur undanfarinna ára er…