Fréttir

ÍPS auglýsir eftir fréttaritara

Stjórn Íslenska pílukastsambandins óskar eftir fréttaritara á dart.is


Hæfniskröfur og helstu verkefni
• Hafi brennandi áhuga á íslensku pílukasti
• Kunni góða stafsetningu og tök á íslensku ritmáli
• Geti leitað eftir áhugaverðum upplýsingum úr mótum á Dartconnect
• Gott ef viðkomandi hafi þekkingu á WordPress
• Birta myndir og myndbönd af viðburðum ÍPS á Instagram og Facebook
• Geta útbúið klippur af útsendingum Live Darts Iceland


Fríðindi
• Frítt í mót á vegum ÍPS


Umsóknir berist til dart@dart.is með titlinum: „Fréttaritari“

AddThis Website Tools
ipsdart

Recent Posts

Áminning vegna skráningar á Íslm. í Cricket

Stjórn ÍPS vill minna á skráningu á Íslandsmótið í Cricket sem verður haldið í aðstöðu…

6 klukkustundir ago

Ný regla varðandi skráningu á mót ÍPS

Stjórn ÍPS hefur ákveðið að setja inn nýja reglu varðandi skráningu á mót ÍPS. Reglan…

1 vika ago

Tilkynning varðandi umsókn fyrir Masters og Íslandsmót í Cricket

Umsókn á boðsmiðum á Masters Vegna tæknilega vandamála þá lá heimasíða ÍPS niðri núna um…

2 vikur ago

UK4 – Reykjavík – Úrvalsdeildin 2025 – Úrslit

Í laugardaginn, 12.júli, var haldin fjórða undankeppni úrvalsdeildarinnar í pílu í Snooker&Pool í Reykjavík. 31…

3 vikur ago

Dartung 3 verður haldið á Akureyri

Næsta dartung mót, Dartung 3, verður haldið á Akureyri laugardaginn 13. september í aðstöðu Píludeildar…

4 vikur ago