Stjórn Íslenska pílukastsambandins óskar eftir fréttaritara á dart.is


Hæfniskröfur og helstu verkefni
• Hafi brennandi áhuga á íslensku pílukasti
• Kunni góða stafsetningu og tök á íslensku ritmáli
• Geti leitað eftir áhugaverðum upplýsingum úr mótum á Dartconnect
• Gott ef viðkomandi hafi þekkingu á WordPress
• Birta myndir og myndbönd af viðburðum ÍPS á Instagram og Facebook
• Geta útbúið klippur af útsendingum Live Darts Iceland


Fríðindi
• Frítt í mót á vegum ÍPS


Umsóknir berist til dart@dart.is með titlinum: „Fréttaritari“