Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

GrandPrix 2023

12. March 2023 kl. 10:00 - 18:00

Um Grand Prix

Grand Prix 2023 verður haldið í fyrsta skipti sunnudaginn 12. mars 2023 á Bullseye, Reykjavík.  Allir pílukastarar sem hafa gilda skráningu í einu af aðildarfélögum ÍPS geta skráð sig í mótið.

Ef þú ert ekki núþegar skráð/ur í aðildarfélag þá getur þú gert það með því að fylla út skráningu í ÍPS hér. (ATH þetta er ekki skráning í Grand Prix, hún er neðst á þessari síðu.)

Staðsetning, fyrirkomulag og reglur

Spilað verður 501 einmenningur, DIDO (Double-in, Double-out) í riðlum og útslætti en spilafyrirkomulag ræðst af fjölda þátttakenda. Keppt verður bæði í karla- og kvennaflokki.  Stefnt er að því að spila svokallað “setplay” í útslætti en nánara fyrirkomulag verður kynnt þegar skráningarfjöldi liggur fyrir. Grand Prix fer fram sunnudaginn 12. mars nk. á Bullseye, Snorrabraut 34.  

Leikir í öllum riðlum hefjast kl. 10:30 en húsið opnar kl. 09:00. Staðfesta þarf skráningu á staðnum amk. 45 mín fyrir upphaf riðlakeppninnar.  

Styrkleikaraðað verður í riðla og verður farið eftir nýjasta meðaltali í NOVIS deildinni líkt og gert var í RIG 2023.

Verðlaunafé (bæði í karla- og kvennaflokki) fyrir fyrsta sæti er 20.000 kr.  Fyrir annað sæti 10.000 kr. og þriðja sæti 5.000 kr.  ATH! Verðlaunafé verður gefið sem inneign hjá ÍPS og má nota uppí kostnað tengdan pílumótum innanlands sem og erlendis.

Skráning & greiðsla

Skráning er hafin og skráningarfrestur er til kl. 18:00, fimmtudaginn 9. mars 2022. Hægt er að skrá sig með því að fylla út formið hér að neðan. Skráning er ekki gild fyrr en búið er að greiða þátttökugjald. Ef þátttökugjald er ekki greitt á réttum tíma bætist við 500 kr. refsigjald.

Þátttökugjald er 4.000 kr. og er eingöngu hægt að millifæra á: Kt. 470385-0819  Reikningsnúmer: 0301-26-014567.  
(Ef þú átt inneign og vilt nýta hana sendu okkur póst á dart@dart.is.)

Reglur um afskráningu í mótum ÍPS, endurgreiðslur og inneignir er hægt að skoða HÉR

Skráningu er lokið

Skráðir keppendur

Nafn Aðildarfélag Staða
Hólmar ÁrnasonPílufélag Reykjanesbæjar (PR)
Ísak Tandri HugasonPílukastfélag Fjarðabyggðar (PFF)
Brynja HerborgPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)Afskráð(ur)
Alexander Veigar ÞorvaldssonPílufélag Grindavíkur (PG)Afskráð(ur)
Gylfi Steinn GunnarssonPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)Afskráð(ur)
Júlíus Helgi BjarnasonPílukastfélag Skagafjarðar (PKS)Greitt
Kamil MocekPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)Greitt
Árni Ágúst DaníelssonPílufélag Reykjanesbæjar (PR)Greitt
Brynjar BergþórssonPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)Greitt
Siggi TommPílufélag Akraness (PFA)Greitt
Árdís Sif GuðjónsdóttirPílufélag Grindavíkur (PG)Greitt
Hilmar Þór HönnusonPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)Greitt
Jón Oddur HjálmtýssonPílukastfélag Skagafjarðar (PKS)Greitt
Gemar GarciaPílufélag Reykjanesbæjar (PR)Greitt
Bragi EmilssonPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)Greitt
Steinunn Dagný IngvarsdóttirPílufélag Grindavíkur (PG)Greitt
Gunnar SigurðssonPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)Greitt
Sævar Holm ValdimarssonPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)Greitt
Kitta EinarsdóttirPílufélag Reykjanesbæjar (PR)Greitt
Atli kolbeinn AtlasonPílufélag Grindavíkur (PG)Greitt
Svana HamnerPílufélag Grindavíkur (PG)Greitt
Jón örn EyjólfssonPílufélag Grindavíkur (PG)Greitt
Morten SzmiedowiczPílufélag Grindavíkur (PG)Greitt
Hallgrímur HannessonPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)Greitt
Ingibjörg MagnusdóttirPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)Greitt
Tryggvi ÞórhallssonPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)Greitt
Oktavía Tara HelgadóttirPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)Greitt
Davið AlbertssonPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)Greitt
Balvin Þór GuðmundssonPílufélag Akraness (PFA)Greitt
Björn Steinar BrynjólfssonPílufélag Grindavíkur (PG)Greitt
Lars kresse Krasel1831@hotail.comPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)Greitt
Gudmundur Valur SigurdssonPílufélag Grindavíkur (PG)Greitt
Atli KristjánssonPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)Greitt
Guðmundur FriðbjörnssonPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)Greitt
Sigurður Brynjar ÞórissonPíludeild Þórs (PÞ)Greitt
Sandra Dögg GuðlaugsdóttirPílufélag Grindavíkur (PG)Greitt
Jeremy Örn JóhannessonPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)Greitt
Emil JóhannssonPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)Greitt
Jón OttiPílukastfélag Fjarðabyggðar (PFF)Greitt
Lukasz KnapikPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)Greitt
Sveinn Skorri HöskuldssonPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)Greitt
Haraldur Levi JónssonPílukastfélag Hafnarfjarðar (PFH)Greitt
Sævar SævarssonPílukastfélag Kópavogs (PKK)Greitt
Orri Freyr HjaltalínPílufélag Grindavíkur (PG)Greitt
Einar Helgi GunnarssonPílufélag Grindavíkur (PG)Greitt
Sigurður Smári HanssonPílufélag Suðurnesjabæjar (PS)Greitt
Kristján SigurðssonPílukastfélag Reykjavíkur (PFR)Greitt
Arngrímur ÓlafssonPílufélag Reykjanesbæjar (PR)Greitt
Sverrir þór GuðmundssonPílufélag Akraness (PFA)Greitt
Nafn Aðildarfélag Staða

Details

Date:
12. March 2023
Time:
10:00 - 18:00
Event Categories:
,

Organiser

ÍPS
Email
dart@dart.is
View Organiser Website

Venue

Bullseye
Snorrabraut 37
Reykjavík, Austurbær 105 Iceland
+ Google Map
Phone
4546000
View Venue Website