Breytingar á dagatali

Breyting hefur orðið á dagatali ÍPS. Eftirfarandi breytingar voru gerðar:

  • Stigamót 7/8 verða spiluð sunnudaginn 8. september í Reykjanesbæ.
  • Undankeppni Íslandsmóts 1/4 og 2/4 verða spiluð sunnudaginn 6. október í Reykjavík.
  • Undankeppni Íslandsmóts 3/4 verður spiluð föstudaginn 8. nóvember hjá Píludeild Þórs.
  • Stigamót 11/12 verða spiluð sunnudaginn 10. nóvember hjá Píludeild Þórs.

Þessar breytingar má sjá á dagatali ÍPS hér: www.dart.is/calendar