Lengjudeildin

When:
október 23, 2019 @ 19:30 – 22:30
2019-10-23T19:30:00+00:00
2019-10-23T22:30:00+00:00

8 bestu pílukastarar landsins spila í deild þeirra bestu. 4 efstu eftir 7 umferðir komast á lokakvöldið þar sem spilað er um titilinn Lengjudeildarmeistari, allt í beinni útsendingu á SportTV og á YouTube síðu Live Darts Iceland.

Hvernig eru 8 bestu valdir?

-4 efstu á stigalista Lengjubikarsins
-2 efstu á Lengjan OPEN 2019
-2 wildcard valin af ÍPS

4 leikir eru spilaðir á hverju miðvikudagskvöldi frá 23.okt – 4.des 2019. 4 efstu eftir 7 umferðir vinna sér rétt til að spila á lokakvöldinu í byrjun árs 2020 þar sem Lengjudeildarmeistarinn verður krýndur!