Norðurlandamót

Landslið Íslands er núna statt í Sundvollen, Noregi á Norðulandamóti í pílukasti.

Í dag er keppt í liðakeppni, og er hægt að fylgjast með gangi mála á http://www.dartswdf.com eða hér http://dartsforwindows.com

#ÁFRAMÍSLAND !!!!!