Stigalistar

Íslenska Pílukastsambandið heldur utan um stigalista í karla- og kvennaflokki. Hægt er að vinna sér stig á stigalista með þvi að mæta í stigamót en þau eru haldin einu sinni í mánuði og má sjá tíma- og staðsetningu undir Dagatal.

Tilgangur stigalista er röðun fyrir Íslandsmót 501 en 16 efstu karlar og 8 efstu konur á stigalistanum fyrir mótið sleppa við riðlakeppni og komast beint inn í útsláttinn. Landsliðsþjálfarar horfa einnig á stigalista þegar velja á úrtökuhóp landsliðs fyrir HM, EM og Norðurlandamót.

Þetta fyrirkomulag mun taka gildi þann 1. júní 2019. Þangað til gilda sömu reglur og áður en stigalistar eru notaðir til að velja landslið Íslands fyrir HM 2019 í Rúmeníu.

Fyrir neðan má sjá nýjustu stigalistana:

Suðurland:
KKStigalistisuðurfebrúar2019
KVKStigalistiSuðurfebrúar2019

Norðurland:
KKStigalistiNorðurfebrúar2019
KvKStigalistiNorðurFeb2019