Stigalistar

Í.P.S heldur utan um tvo stigalista á landsvísu, einn á norðurlandi og einn á suðurlandi. Keppt er einu sinni í mánuði um stig.

Stigahæðstu einstaklingarnir mætast síðan á úrtökumóti fyrir hvert stórmót og keppa um sæti í landsliði Íslands.

Reglur um röðunarmót má finna undir flipanum ÍPS – lög og reglugerðir – reglur fyrir HM/EM og NM.

Suðurland

Karlar

Konur

Norðurland

Karlar

Konur